Til ad gera langa sogu stutta... Laugardagur

Eg vil byrja a ad afsaka bidina a bloggi tar sem tad er ekki hlaupid ad tvi ad komast a netid. Eg a ad blogga um laugardaginn en eg VERD ad segja hvad vid gerdum a fostudags eftirmiddaginn. Detti mer allar daudar lys ur hofdi!!!...tad sidasta sem eg helt ad eg mundi gera i Afriku var ad kaupa mer kort i Gym. En viti menn tad gerdist (vegna ithrottaalfanna i hopnum< Helga og Lilja) og adur en eg vissi af var eg komin i salsa sveiflu med Nairobi buum. Vid vorum rosa gladar ad finna tetta tvi sturtan a gistiheimilinu okkar er ekki upp a marga fiska: hun er fyrir tad fyrsta uti og a teim timum dagsins sem er heitt vatn ad fa er BARA heitt vatn ad fa virdist vera...&#39;A&#39;AIII! 

En a fostudaginn voknudum vid snemma og forum og fengum okkur gourmet morgunmat a Nairobi Java House adur en James (okkar n&#39;ykrindi einkabilstjori) sotti okkur og leidin la i baeinn Karen, &#39;a Karen Blixen safnid. Tad er fyrrum heimili danska hofundsins Karen Blixen sem bjo tar fra 1914-1934 og er og var mjog virt fyrir ad hafa veitt 700 manns atvinnu. Enda er baerinn sjalfur og allt i honum nefnt eftir henni...Karen Hospital, Karen Club, Karen Cafe...ect.

Eftir tad keyrdum vid a Giraffe Center tar sem eru rosalega vinalegir giraffar. Vid fengum fodurbaeti til ad gefa teim ur hendi og einnig var haegt ad setja tad a milli varanna og lata giraffana kissa sig: Tad voru margir og viiiirkilega blautir kossar :)

Eftir godan, skemmilegan og solrikan dag skutladi James okkur i baeinn a orugglega dyrasta veitingahus baearinns tar sem stodu oryggisverdir a hverju horni...vid vorum ekki alveg sattar vid verdid en fengum okkur loks pizzu...sem kostadi heilar 600 shillinga (=taepar 600kr)!!! mjog dyrt :)

Eftir matinn var okkur bodid i party til Thorunnar i ABC. Tad er sagt ad ord segi meira en 1000 ord en eg get fullyrt tad ad hvorki ord ne myndir geta lyst tilfinningunni ad vera tarna med Thorunni og 90 munadarleysingjunum sem bua i ABC husunum. Krakkarnir toku ymist a moti okkur med handabandi eda fadmlagi. Vid vorum leiddar inn i stofu tar sem vid vorum kynntar fyrir krakka skaranum og svo hofd song stund. Einnig fengu teir sem vildu ad hafa atridi fyrir okkur. Sumir foru med ljod, sem flest fjolludu um tad hversvegna AIDS vaeri ad taka fra teim fjolskylduna og skylja tau eftir ein. Adrir sundu einsogn vid godar unditektir og enn adrir donsudu einkadans. Aldrei hef eg adur upplifad jafn blendnar tilfinningar: tetta starf er svo aedislegt og allir krakkarnir frabaerir en tad sem tau hafa upplifad er svo hraedilegt. Madur getur ekki byrjad ad imynda ser! Eftir tad var bordad og svo var dansiball. An allra ykja og an tess ad modga vini mina ;) ta er tetta SKEMMTILEGASTA party sem eg hef farid i. Tad var barist um ad dansa vid mann og allir vorum svo gladir og forvitnir um mann. Eg dansadi i stanslaust i um 2 klst og var rennandi sveitt og undir lokinn var einn litill vinur minn, Wicleaf, sem la half sofandi i fanginu a mer, sem kleip i mig endum og sinnum til ad athuga hvort tetta vaeri raunverulegt. Ballinu lauk med mjog innilegri baen og vid kvoddum hopinn. Eg veit ekki med hinar stelpurnar en eg taradist i laumi i bilnum a leidinni heim. Eg gaeti talad um tetta endalaust en tad verdur bara ad bida betri tima.

-Halldora


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband