21.5.2007 | 17:32
Mánudagurinn 21.05.2007
Ja ta komumst vid loksins a internetid og sitjum nidri bae a kaffihusi sem
a ad kallast hradasta internetkaffihus i Nairobi. Ef tetta er tad hradasta
ta langar mig nu ekki til tess ad profa hin. Tar sem vid hofum ekki
bloggad neitt seinustu daga ad ta koma 3 faerslur i dag fyrir seinustu 3
daga.
Dagurinn i dag var fyrsti dagurinn i vinnunni og tar ad leidandi fyrsta
ferdin okkar inn i fataekrahverfin herna I Nairobi. Vid voknudum um 9,
fyrir utan orkuboltana I hopnum (Helgu og Lilju) sem voknudu um 7 og foru
ut ad hlaupa. Taer turftu vist ad ridja ser leid a hlaupunum i gegnum
thykk mengunarsky tannig ad taer aetla bara ad halda sig vid finu
hlaupabrettin I raektinni okkar. Vid fengum okkur agaetis morgunmat a
gistiheimilinu og hofum liklega aldrei keypt okkur eins odyran morgunmat.
Um half 10 kom svo madur fra Provide International (stofnunin sem er med
heilsugaeslustodvarnar) og keyrdi med okkur a skrifstofurnar tar sem
Jonah, formadur Provide International, tok a moti okkur og sagdi okkur fra
starfinu og ollum helstu atridum sem vid turfum ad vita. Eftir gott spjall
vid hann var komid ad tvi ad keyra inn i fataekrahverfin og heimsaekja
eina heilsugaeslustod.
Heilsugaeslustodin sem vid forum i i dag heitir Kioke (ef eg man rett) og
var hun bara alveg otrulega hreinleg og fin. Tarna er faedingarstofa og
adstada fyrir saengurkonur, tannlaeknathjonusta (tar sem nanast er
eingongu dregnar tennur ur folki), rannsoknar stofa, apotek,
sprautuherbergi og laeknastofa. Tarna er agaetis adstada fyrir sjuklingana
en svo langt fra tvi ad likjast tvi sem madur tekkir heima. T.d. var
tanlaeknastollinn gamall bilstoll og notadi tanlaeknirinn skrifbordslampa
til ad lysa upp I munninn a sjuklingunum. Vid hittum starfsfolk
heilsugaeslustodvarinnar sem voru oll otrulega yndael einsog allir sem vid
hofum hitt herna I Nairobi. Okkur fannst nu eitthvad litid um sjuklinga
tarna tannig ad Helga akvad nu bara ad redda malunum og tad leid yfir
hana! Ja tarna sat Helga algjorlega mattlaus I stolnum og tegar vid
reistum hana upp var hun med staerstu sjaold sem vid hofum sed og brast
ekkert vid. Nuna komu held eg bara allt starfsfolkid a
heilsugaeslustodinni hlaupandi inn I litla sprautuherbergid og Helgu var
vippad upp a laeknabekkinn tar sem hun rankadi vid ser. Hun hafdi verid
eitthvad slaem I maganum um morguninn og erum vid bunar ad akveda tad ad
borda ekki graenmetis lasagnea aftur a gistiheimilinu okkar. Helga var nu
nokkud fljot ad jafna sig og var hun latin thamba glucose. Vid vorum nu
med taer kenningar ad hun hafi nu bara verid ad tessu til tess ad na
athygli saeta laeknisins a stadnum en hun vill nu ekki vidurkenna tad J
Eftir ad Helga hafdi jafnad sig ta var ferdinni heitid aftur a skrifstofu
Jonah tar sem hann var buinn ad bjoda okkur i hadegismat. Tad ma nu
eiginlega segja ad tetta hafi verid okkar fyrsta Kenyska maltid tar sem
vid hofum nu verid ad halda okkur a vestraenum stodum sem eru frekar i
dyrari kantinum. A leidinni til baka ta vildi bilstjorinn endilega taka
okkur i einn runt um fataekrahverfin tar sem vid upplifdum algjorlega
olysandi hluti og saum umhverfi sem ekki er haegt ad imynda ser ad folk
bui vid. Vid keyrdum a verstu vegum sem haegt er a imynda ser, kyrdum yfir
stort ror tar sem vid tokum nanast allt undan bilnum, yfir skitahaug tar
sem munadi nu ekki miklu ad billinn ylti og Thorey, Stina og bilstjorinn
tyrftu ad taka ser godan sundsprett I skitahaugnum. Vegirnir tarna eru svo
trongir ad vid hefdum liklega tyrft ad bakka alla leidina til baka hefdum
vid maett bil. Vid vorum ad tala um tad ad i midbaenum vaeri horft svo
mikid a okkur tar sem vid erum nu yfirleitt eina hvita folkid a svaedinu
en tarna var sko horft og vinkad og meira ad segja hlaupid eftir bilnum.
Folkid tarna var alltaf ad brosa til okkar og krakkarnir kolludu alltaf
how are you tegar billinn keyrdi framhja teim. Hvert sem litid var var
folk a ferli og allir ad selja eitthvad. Tarna var haegt ad kaupa allt
milli himins og jardar t.d. ymsa varahluti i bilinn, Manchester united
buning, oll fot sem tig vantar og allskonar undarlegan mat sem vid gatum
ekki borid kennsl a. Adstadan fyrir folkid tarna er hraedileg, folk byr i
pinulitlum husum ef tad a hus yfir hofud, skolpid rennur i litlum laekjum
nidur goturnar og fyrir framan budirnar og lyktin tarna er alveg eftir
tvi.
Ferdin I gegnum fataekrahverfid og ad skrifstofu Provide tok um 2 klst sem
gaeti tekid um 15 30 min ef engin umferd vaeri. Steikjandi solin skein
inn um gluggan hja okkur og vid mattum ekki opna gluggana tvi bilstjorinn
var svo hraeddur um ad folk myndi teygja sig inn um gluggann og stela
einhverju. Tessi ferd tok ansi mikid a en eigum vid nu liklega eftir ad
kynnast tessu ollu mun betur a naestu vikum.
Maturinn sem vid fengum hja Jonah var alveg otrulega godur og okkur fannst
vid bara komin inn I eldhus til ommu og afa tar sem tetta liktist mikid
islenskri kjotsupu. Vodalega notalegt. Eftir matinn var okkur sidan
skutlad nidri bae tar sem vid sitjum nuna.
Vid vorum nu alveg undirbunar undir ad tad vaeri rigning a hverjum degi
tar sem vid erum nu staddar herna a rigningartimabilinu en svo er nu ekki.
Sol og um 25 stiga hiti buid ad vera nanast allan timann tannig ad vid
hofum nu tekid sma lit.
Aetlum ad reyna ad setja inn myndir a naestu dogum og reynum ad vera
duglegri ad blogga.
Annars minni eg bara a faerslurnar her fyrir nedan fyrir seinustu daga
Kvedja fra Kenya
Hlin
a ad kallast hradasta internetkaffihus i Nairobi. Ef tetta er tad hradasta
ta langar mig nu ekki til tess ad profa hin. Tar sem vid hofum ekki
bloggad neitt seinustu daga ad ta koma 3 faerslur i dag fyrir seinustu 3
daga.
Dagurinn i dag var fyrsti dagurinn i vinnunni og tar ad leidandi fyrsta
ferdin okkar inn i fataekrahverfin herna I Nairobi. Vid voknudum um 9,
fyrir utan orkuboltana I hopnum (Helgu og Lilju) sem voknudu um 7 og foru
ut ad hlaupa. Taer turftu vist ad ridja ser leid a hlaupunum i gegnum
thykk mengunarsky tannig ad taer aetla bara ad halda sig vid finu
hlaupabrettin I raektinni okkar. Vid fengum okkur agaetis morgunmat a
gistiheimilinu og hofum liklega aldrei keypt okkur eins odyran morgunmat.
Um half 10 kom svo madur fra Provide International (stofnunin sem er med
heilsugaeslustodvarnar) og keyrdi med okkur a skrifstofurnar tar sem
Jonah, formadur Provide International, tok a moti okkur og sagdi okkur fra
starfinu og ollum helstu atridum sem vid turfum ad vita. Eftir gott spjall
vid hann var komid ad tvi ad keyra inn i fataekrahverfin og heimsaekja
eina heilsugaeslustod.
Heilsugaeslustodin sem vid forum i i dag heitir Kioke (ef eg man rett) og
var hun bara alveg otrulega hreinleg og fin. Tarna er faedingarstofa og
adstada fyrir saengurkonur, tannlaeknathjonusta (tar sem nanast er
eingongu dregnar tennur ur folki), rannsoknar stofa, apotek,
sprautuherbergi og laeknastofa. Tarna er agaetis adstada fyrir sjuklingana
en svo langt fra tvi ad likjast tvi sem madur tekkir heima. T.d. var
tanlaeknastollinn gamall bilstoll og notadi tanlaeknirinn skrifbordslampa
til ad lysa upp I munninn a sjuklingunum. Vid hittum starfsfolk
heilsugaeslustodvarinnar sem voru oll otrulega yndael einsog allir sem vid
hofum hitt herna I Nairobi. Okkur fannst nu eitthvad litid um sjuklinga
tarna tannig ad Helga akvad nu bara ad redda malunum og tad leid yfir
hana! Ja tarna sat Helga algjorlega mattlaus I stolnum og tegar vid
reistum hana upp var hun med staerstu sjaold sem vid hofum sed og brast
ekkert vid. Nuna komu held eg bara allt starfsfolkid a
heilsugaeslustodinni hlaupandi inn I litla sprautuherbergid og Helgu var
vippad upp a laeknabekkinn tar sem hun rankadi vid ser. Hun hafdi verid
eitthvad slaem I maganum um morguninn og erum vid bunar ad akveda tad ad
borda ekki graenmetis lasagnea aftur a gistiheimilinu okkar. Helga var nu
nokkud fljot ad jafna sig og var hun latin thamba glucose. Vid vorum nu
med taer kenningar ad hun hafi nu bara verid ad tessu til tess ad na
athygli saeta laeknisins a stadnum en hun vill nu ekki vidurkenna tad J
Eftir ad Helga hafdi jafnad sig ta var ferdinni heitid aftur a skrifstofu
Jonah tar sem hann var buinn ad bjoda okkur i hadegismat. Tad ma nu
eiginlega segja ad tetta hafi verid okkar fyrsta Kenyska maltid tar sem
vid hofum nu verid ad halda okkur a vestraenum stodum sem eru frekar i
dyrari kantinum. A leidinni til baka ta vildi bilstjorinn endilega taka
okkur i einn runt um fataekrahverfin tar sem vid upplifdum algjorlega
olysandi hluti og saum umhverfi sem ekki er haegt ad imynda ser ad folk
bui vid. Vid keyrdum a verstu vegum sem haegt er a imynda ser, kyrdum yfir
stort ror tar sem vid tokum nanast allt undan bilnum, yfir skitahaug tar
sem munadi nu ekki miklu ad billinn ylti og Thorey, Stina og bilstjorinn
tyrftu ad taka ser godan sundsprett I skitahaugnum. Vegirnir tarna eru svo
trongir ad vid hefdum liklega tyrft ad bakka alla leidina til baka hefdum
vid maett bil. Vid vorum ad tala um tad ad i midbaenum vaeri horft svo
mikid a okkur tar sem vid erum nu yfirleitt eina hvita folkid a svaedinu
en tarna var sko horft og vinkad og meira ad segja hlaupid eftir bilnum.
Folkid tarna var alltaf ad brosa til okkar og krakkarnir kolludu alltaf
how are you tegar billinn keyrdi framhja teim. Hvert sem litid var var
folk a ferli og allir ad selja eitthvad. Tarna var haegt ad kaupa allt
milli himins og jardar t.d. ymsa varahluti i bilinn, Manchester united
buning, oll fot sem tig vantar og allskonar undarlegan mat sem vid gatum
ekki borid kennsl a. Adstadan fyrir folkid tarna er hraedileg, folk byr i
pinulitlum husum ef tad a hus yfir hofud, skolpid rennur i litlum laekjum
nidur goturnar og fyrir framan budirnar og lyktin tarna er alveg eftir
tvi.
Ferdin I gegnum fataekrahverfid og ad skrifstofu Provide tok um 2 klst sem
gaeti tekid um 15 30 min ef engin umferd vaeri. Steikjandi solin skein
inn um gluggan hja okkur og vid mattum ekki opna gluggana tvi bilstjorinn
var svo hraeddur um ad folk myndi teygja sig inn um gluggann og stela
einhverju. Tessi ferd tok ansi mikid a en eigum vid nu liklega eftir ad
kynnast tessu ollu mun betur a naestu vikum.
Maturinn sem vid fengum hja Jonah var alveg otrulega godur og okkur fannst
vid bara komin inn I eldhus til ommu og afa tar sem tetta liktist mikid
islenskri kjotsupu. Vodalega notalegt. Eftir matinn var okkur sidan
skutlad nidri bae tar sem vid sitjum nuna.
Vid vorum nu alveg undirbunar undir ad tad vaeri rigning a hverjum degi
tar sem vid erum nu staddar herna a rigningartimabilinu en svo er nu ekki.
Sol og um 25 stiga hiti buid ad vera nanast allan timann tannig ad vid
hofum nu tekid sma lit.
Aetlum ad reyna ad setja inn myndir a naestu dogum og reynum ad vera
duglegri ad blogga.
Annars minni eg bara a faerslurnar her fyrir nedan fyrir seinustu daga
Kvedja fra Kenya
Hlin
Athugasemdir
Vá hvað þetta er mikið ævintýri hjá ykkur! Gíraffar að kyssa ykkur blautum kossum og lítil ættleidd fílabörn Hlakka til að sjá myndir frá ykkur:)
Gangi ykkur rosalega vel þegar þið byrjið að vinna. Já og Helga mín... bara búin að vera í Afríku í örfáa daga og strax fallin (í orðsins fyllstu merkingu!!) fyrir sætasta lækninum ;) Go Helga!!!
Kveðja úr snjókomunni á Íslandi!!
Sigríður (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 17:52
Rosalega gaman að lesa bloggið ykkar stelpur. Ég er örugglega dyggasti lesandinn ykkar í Helsinki.Finnst frábært að lesa um hvað þið eruð að upplifa og haldið áfram að láta ljós ykkar skína. Gangi ykkur vel. kv. frá Finnlandi :)
Arna LiljuÞórunnar sys (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 18:01
það er gott að vel gengur hjá ykkur girlunum,hefði vilja sjá þórey detta í hauginn bwahah ....farið nú varlega stelpur ...kveðja frá klakanum :)
Helga vala (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 19:22
jæja gaman hjá ykkur... helga mín ekki vera að detta svona útum allt en vonandi er gaman hjá ykkur og vonandi kemur rigning hjá ykkur eins og er hér á klakanum(sko klakanum í orðsins fyllstu merkingu) haldiði að það hafi ekki bara komið haglél hérna
elska þig helga mín og vonandi batnar þér kv:lilla syssa helgu(didda)
didda lillan hennar Helgu (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 19:48
Elsku Helga mín - farðu varlega með þig dúllan mín - muna að drekka nóg, passa hvað þú borðar og svo er alveg nauðsynlegt að reyna að hvíla sig af og til - ( mömmulegt blogg - eða hvað ) !!
Gaman að heyra frá ykkur stelpur og að allt gangi svo til áfallalaust fyrir sig - þetta er reynsla sem þið eigið eftir að lifa með allt ykkar líf - ótrúlega þroskandi.
Helga mín - allir biðja voða vel að heilsa og spyrja mikið um þig. Knús og kossar frá okkur pabba og Vidgísi - Didda er búin að skrifa sjálf til þín.
Harpa - Helgu mamma
Harpa og Gummi (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 19:56
Smá flash back hérna af klakanum. Sé að þið eruð búnar að vera mjög duglegar að skoða ykkur um og fáið þettta greinilega allt beint í æð. Vona að listinn komi að einhverju gagni líka. Haldið árfam að vera duglegar að skoða og upplifa nýja hluti. Hlakka til að fylgjast með ykkur áfram. Ykkur er líka alveg óhætt að hafa samband við Kennedy ef þið eruð í einhverjum vandræðum, hann er mjög nice og þekkir vel til vestrænna ferðalanga og vestrænt hugarfar. Kwa heri
Stalkerinn af 4. ári
Kolla 4. ári (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 20:59
Hæ Stína og þið allar. Á Íslandi er búin að vera snjókoma og élagangur í dag, hálka og ófærð, það er sko enginn 25.stiga hiti hér. Gaman að lesa pistlana frá ykur og hlakka til að sjá myndir. Kveðja Fanney og Guðjón
Fanney og Guðjón (Stínumágkona) (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 21:39
Það kom mér ekki á óvart að heyra að dóttir mín hefði ættleitt fíl. Eina sem pabbi hennar sagði var - hversu stóra girðingu þarf ég til að girða fyrir fíl?
frábært að fá fréttir af ykkur - gangi ykkur vel og farið varlega ( mömmublogg) Elvu Daggar mamma og pabbi
Íris Þórðardóttir (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 00:08
Það er bara spennandi að lesa bloggið ykkar og fá að upplifa þetta svona með ykkur. Þrátt fyrir alvarleikann er alltaf húmorinn í gangi og maður tárast yfirleitt af hlátri! Gangi ykkur vel og bíð spennt eftir myndum!
Þórhildur stóra sys LiljuPorunnar+nurses
Þóra,Lilju þórunnar sys (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 10:12
Halló Hlín. Skemmtilegt að lesa þetta. Annars er það að frétta að það er snjókoma hérna og haglél og ekki búið að mynda ríkisstjórn.
Njóttu þess semsagt að vera þar sem þú ert. Vona að þetti verði eins gott áfram.
kv, bróðir.
Andri (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 11:07
Eru þið komin með simanumer?
Bróðir Andri (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 11:08
Hvernig ætlarðu að halda upp á afmælið mitt þarna í Kenýa.
Andri Bróðir (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 11:45
Saell brodir. Til hamingju med daginn og nyju ibudina. Vid aetlum ad fa okkur pizzu a gistiheimilinu i kvold sem eg skal tileinka ter serstaklega e.t.v. fae eg mer einn Tusker lika bara fyrir tig :)
Hlin (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 14:14
Líst mér á ykkur að redda bæði hjúkkum og sjúklingum þarna í Kenya. Ástandið getur ekki verið svo slæmt fyrst það þarf að flytja inn sjúklinga frá Íslandi! Go girls.
Guðrún Sella (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 14:44
hæhægaman hjá ykkur og endilega setja fleiri myndir inná(helga manst að taka myndirnar af dýrunum fyrir mig)jæja... skemmtið ykkur og passiði helgu mína(er hrædd um að hún eigi eftir að detta aftur annars...) good luck!!! bæbæ
kv:didda og daní
didda og daníela (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning