Ogleymanlegur dagur

Jambo

Jaeja tha eru thad atburdir dagsins sem ber haest a goma enda eitthvad sem enginn okkar mun gleyma.

Aetludum reyndar ad vakna snemma og fara i raektina eda hinar aetludu eg (undirritud) og Halldora akvadum ad verda afgangs enda ekki miklir ithrottakappar (reyndar er thad loftslagid sem er ekki okkur i hag sjaid til), en thegar kom adthvi ad vakna voru hinar engu betri thannig ad allar graeddum vid auka klukkutima i dasamlegum draumum. Eftir draumana miklu fengum vid okkur godan og hollan morgunmat, ja sumar af okkur fengu ser hafragraut og thad ekki af verri endanum. Thid truid liklega ekki tvi sem vid tokum uppa ad gera naest enda eru liklega einungis grunnskolakrakkar i friminutum sem gera svoleidis i dag, hef tho engar sannanir fyrir thvi. Ja viti menn vid forum i snu snu og syndum mikla snilldartakta thar, Kristin var tho oformlega kryndur snu snu meistari Upperhill. A eftir henni fylgdum vid svo fast a haela med mikla einbeitingu i ad na somu haefni, aetli vid aefum okkur ekki bara adeins betur. En ja thetta fundum vid nu upp a medan vid bidum eftir bilstjoranum okkar i einn og halfan klukkutima, og vid Halldora vorum sammala ad thetta vaeri nu bara liklega eitthvad fyrir okkur, svona stundum allavega:).

Jaeja tha var komid adthvi, bilstjorinn kom og sotti okkur og flutti yfir til Jonah i Provide international thar spjolludum vid stuttlega og drifum okkur svo yfir a eina heilsugaeslustodina sem stodd er i Kirokochio (uff held thetta se rett). Thar fengum vid okkar fyrstu kennslu eda thjalfun. Vid erum reyndar thad margar ad okkur var skipt upp. Fylgdumst vid thvi med ymsum storfum sem framkvaemd eru thar a bae. Thessar stodvar eru i raun ekki svo slaemar tho svo margt vanti. Adstadan er liklega ansi gamaldags midad vid okkar stadla og moldargolf er ekki ny saga. Tharna var rannsoknarstofa a staerd vid utikamar, eda kannski 3 fermetrar, tharna var vidtalsherbergi, faedingarstofa, maedraeftirlit, barnaeftirit, HIV rannsoknarstofa og vidtalsherbergi fyrir HIV jakvaeda, skrifstofa framkvaemdarstjorans, og sidast en ekki sist var thar lyfjaherbergi. Thad sem okkur thotti merkilegt ad ekki voru neinar baekur sem starfsfolkid gat gluggad i til thess ad finna greiningu. Vid sem forum i vidtalsherbergid fengum ad vera vidstaddar thegar kona var ad koma i fyrsta maedraeftirlitid og var hun komin 8 manudi a leid. Ja thetta er liklega mikid olikt okkur og okkar adstodu. Eg gaeti list husakynnunum nanar en tha vaeri eg liklega i allan dag ad thvi aetli myndir segi ekki meira en thusund ord a bladi. Thegar her var vid sogu komid var okkur farid ad hungra og fengum vid rosafinan hraan banana kjotrett, ja thid verdid liklega bara ad imynda ykkur bragdid, okkur fannst thetta alveg svakalega gott og sporudum vid ekki vid okkur diskana. Helgan for tho haegt i sakirnar enda ekki thorandi odru.

Fra hraa banana kjotrettinum okkar forum vid yfir i slummid i Kirokochio med mat handa theim sem eru i raun fataekastir af theim fataekustu, komumst bara til fjogurra heimila en thetta er gert oft i viku og ekki vanthorf a. Vid 8 asamt nokkrum starfsmonnum hofum gongu okkar a milli stada. Thetta var i raun og vera alveg rosalega skritid, eda reyndar a eg ekki ord yfir thessa syn okkar. Thad sem thau kalla heimili eru kofar bunir til ur rydgudu barujarni med steinum ofana til ad halda theim a rettum stad og sem heldur ekki vatni i rigningu, eda thau eru gerd ur mold og bundin saman med bambus. Kofarnir eru yfirleitt ekki staerri en 10 fermetrar c.a.

Fyrsta heimsoknin okkar var til konu sem komin var med AIDS, hun bjo asamt 12 bornum sinum i 10-12 fm rymi, i thessu rymi var svefnherbergi, stofa, og badadstada. Svefnherbergid skartadi einu rumi sem var an dynu, thannig ad sofid var a spytunum einum saman. Sonur hennar var undir ahrifum til thess ad lata daginn lida hja, thau hafa ekkert fyrir stafni.

Naesta heimsokn var til konu sem var lika med AIDS, thessi kona atti 13 born og bjo med ommu sinni i um thad bil 13 fermetra kofa. Thessi kona var med mikla sykingu i auga, og sagdi hun okkur ad hun hefdi lent i slysi en ekki haft efni a ad komast a spitala ad tha jokst thessi syking. Hun var ekkja en liklegt er ad madurinn hennar hafi daid ur AIDS en ekki er vitad med vissu hver astaedan.

Thridja heimsoknin var til gamallar konu sem var med AIDS og bjo med 3 barnabornum sinum thar sem foreldrarnir hofdu fluid til sveita til ad odlast betra lif.

Fjorda heimsoknin var til 54 ara gamallar konu sem hafdi verid sofandi i 2 solahringa er vid komum og voktum hana. Hun sagdi okkur ad henni se buid ad blaeda stanslaust sidustu fjogur arin, hun hefur engin domubndi og notar thess i stad teppi eda fot sem hun klippir ut fyrir sig. Hun er einnig med AIDS. Hun bjo tveimur daetrum sinum sem hvorugar hofdu atvinnu.

Ja thetta er heldur betur lifsreynsla ad fara i heimsokn til folks sem a virkilega bagt og stolar algjorlega a adra um mat, lyf, og adrar naudsynjavorur. Svoltid svart lif thar sem folk vill sofa eda drekka fra ser dagana. Starf Provide International er mikil lifsbjorg fyrir folk sem tarf a theim ad halda og er theim tekid fagnandi allstadar sem thau komu.

Eg i minni forvitni akvad ad spyrja um thad hvort ad einhver romantik tidkadist i slumminu, thetta er ju thad sem flestir hugsa um er thad ekki. Mer var sagt ad engin romantik vaeri til stadar og i um 85% tilfella eru konur teknar med valdi og neyddar til kynlifs. Stadreynd naudganir eru oft a dag og allt nidur i thriggja ara born. Ef kona heldur framhja tha er hun "rettdraep" en ef madur vill eiga adrar konur verdur hun ad saetta sig vid thad, hmmm rettlaeti eda hvad... Thetta a tho bara vid i fataekrahverfinu (slumminu).

Vid erum i raun i sma sjokki eftir thennan dag og verdum liklega sma tima ad jafna okkur.

Eg kved her med fyrir hond okkar Afrikufara fra upphaedum (Upperhill)

Kollan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Úff, það hlýtur að vera skrýtið að upplifa svona. Þetta er eitthvað sem ég held að sé ekki hægt að skilja nema að maður hafi séð og upplifað þetta sjálfur. Þið verðið bókað reynslunni ríkari þegar þið komið heim. Bið að heilsa Kollu.

Kv,

Ásdís

Ásdís (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 17:24

2 identicon

Sæl elsku Halldóra og allar hinar dömurnar

Ég hringdi í Árna Matt hjá Mbl. í morgun og hann sagðist laga þetta eins og skot, sem hann gerði. Svo nú fer maður bara inn á Moggann.

Þrumur og eldingar hér hjá okkur á Spáni. Ég les bloggið ykkar af mikilli áfergju. Hafið það sem allra best og muna að fara varlega.

Ástar og saknaðarkveðjur, mamma og pabba

Linda Halldórumamma (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 17:34

3 identicon

Þetta hlýtur að hafa verið áhrifamikill dagur hjá ykkur, svo ekki sé meira sagt. Bestu kveðjur úr kuldanum á klakanum.

Fanney og Guðjón

Fanney og Guðjón (Stínumágkona) (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 19:51

4 identicon

Sælar skvísur!

Þvílík upplifun og reynsla sem þið fáið. Það verður gaman og áhugavert að fylgjast með ykkur næsta mánuðinn.

 Kveðja úr vernduðu umhverfi LSH,

Fanný

Fanný (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 19:57

5 identicon

Já það er erfitt að ímynda sér þessar aðstæður í fátækrahverfunum og þið eruð sannarlega að öðlast mikla lífsreynslu. 

F arið varlega og bestu kveðjur frá öllum á Laugalandi (og Tomma líka !!!)

Erla-mamma Kristínar (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 20:13

6 identicon

Sæl Hlín mín og þið allar

Gaman að lesa um afrek ykkar og ævintýri. Við fylgjumst með oft á dag til að missa ekki af neinu. Nú heyrist mér að alvaran sé að byrja hjá ykkur - gangi ykkur vel að aðstoða þetta fólk sem sannarlega þarf á aðstoð að halda, heyrist manni.

Gleymið ekki að skemmta ykkur og reyna að kynnast Kenya. Komið með uppskriftir heim!

Kveðja frá mömmu og pabba Hlínar (Alma biður að heilsa).

Årni og Ingibjörg (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 20:46

7 identicon

jæja manni þyrstir alltaf í meira og ég fann undir þessari vefslóð, myndir af hjúkku hetjunum á dansiballinu með krökkunum í ABC barnaheimilinu hennar Þórunnar 

draumur.bloggar.is

undir "AÐALVALMYND"-myndir

Þórhildur, Lilju sys (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 21:32

8 identicon

Sæl Kolla mín

 vá lífsreynsla segi ég bara ..... en ég vildi bara segja að ég er að fylgjast með ykkur ég bið kærlega að heilsa Junior a.k.a Helga :)

 hafið það gott

kv erla

erla úr FÁ (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 21:54

9 identicon

mjög gaman að fá að fylgjast með því sem þið eruð að ganga í gegnum úti. Ég er þvílíkt að lifa mig inn í frásagnirnar og snökti með þér Halldóra í frásögninni um skemmtilegasta partýið. Hugsa til þín, þín systa:)

 kv.Sara

Sara (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 22:42

10 identicon

Sælar dömur,

nú er það alvaran, það sem þið komuð til að ger - hjúkra og líkna.

Var með holsystrum mínum að halda upp á doctor Þóru og auðvitað sagði ég þeim frá ykkur - þær biðja allar að heilsa þ.e. holsystur útskrifaðar 1990 og alltaf jafn ungar og hressar.

Gangi ykkur vel.             Íris - mamma Elvu Daggar                                                                                              

Íris Þórðardóttir (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 00:38

11 identicon

Blessuð Kolbrún.

Það er frábært að geta fylgst svona með þessu ferðalagi ykkar og greinilegt að hver dagur er mikil lífsreynsla og lærdómur fyrir ykkur allar.

Nú er ég stödd á Reykjum í Hrútafirði þar sem við áttum góðar stundir þegar við vorum 13 ára gamlar gelgjur...

Hafiði það gott og gangi ykkur vel áfram.

Lilja Friðriksdóttir (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 13:51

12 identicon

Hæhæ Kolla mín, ég sé þetta ekki einu sinni í anda hvernig þetta er, en ég reyni þetta er engin smá lífsreynsla hjá ykkur og er geðveikt stolt af þér;) hafðu það gott sem og þið hinar í genginu og gangi ykkur allt hið besta:)

Kveðja af austurlandinu

Þurý í kulda og hríð;) 

Þurý (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 20:05

13 identicon

Sæl Kobrún mín.

Það er gaman að geta fylgst með, þið verðið reynslunni ríkari eftir þessa dvöl.

Gangi ykkur allt í haginn.

kveðja úr sveitinni.

Esther Björk Tryggvadóttir (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 00:42

14 identicon

Sjokkerandi aðstæður sem þið starfið við, greinilega hugrakkar konur á ferð...

Gangi ykkur annars allt í haginn og hlakka til að heyra ferðasöguna Kolla

Kveðja úr snjó- og rokrassgatinu Reykjavík

Árni Kolluvinur (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 00:53

15 identicon

Hi Halldóra mín, það er svo gaman að lesa bréfin ykkar. Þetta er aldeilis ævintýri sem þið eruð að upplifa núna. Njótið þess ,en eins og Linda mamma sagði farið varlega !!!!!!!!!!!!!!!!! Stórt knús,,,   frá Eddu Frænku

Edda Michelsen (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband