Fingalings og klosettferdir..

A fimmtudaginn forum vid a klinik sem heitir Mafare(?) og var an efa versta klinikin sem vid hofum farid a. Tad var allt vaegast sagt frekar skitugt og trongt um allt og alla. Vid Hlin fylgdumst med tannlaekni rifa ur einhverjar 7 tennur a jafn morgum minutum adur en vid forum upp og fylgdumst med ungbarnaeftirliti.  A efri haedinni var einn trongur gangur, odru megin var faedingastofa, saengurlega og ungbarnaeftirlitid en hinu megin lagu inni farsjukir malariusjuklingar. Med okkur tarna var gjaldkeri, Matthew sem var frekar smamaeltur og erfitt ad skilja. Hann var med fornfalega myndavel og var stodugt i okkur um ad taka myndir, Torey lenti soldid i tvi. Torey lenti lika i tvi ad fara a klosettid (sem var hola) og missa sprittbrusann sinn ofan i. Hun let einhverja konu vita sem fiskadi hann upp ur og retti henni svo. Torey vissi ekki hvad hun atti ad gera og tok vid brusanum, med tveim puttum, og spurdi okkur i orvaentingu hvad hun aetti eiginlega ad gera vid brusann.. hlogum okkur mattlausar yfir svipnum a henni! 

Tetta var stuttur dagur hja okkur tar sem ferdinni var heitid til Nakuru og aetladi Linnet ad saekja okkur kl 13. Stundvisar sem vid reynum alltaf ad vera (tratt fyrir haegaganginn hja ollum odrum!) fannst okkur vid ekki hafa tima til ad borda. Tad var to ekki annad tekid i mal enda buid ad gera rad fyrir okkur i mat..okkur til vafasamrar gledi enda magavesen farid ad gera vart vid sig..! Vid settumst inn i eldhusid en tar var megn oliulykt og bidum eftir kraesingunum. Taer voru ekki af verri endanum enda bodid upp a ugali (litur ut eins og brauddeig gert ur mais), spinat (sem Helgan er buin ad fa sig fullsadda af) og geitakjotretti. Vid nortudum i kartoflur en nokkrar voru hetjur og redust a geitina. Tad var farid fogrum ordum um kjotid svo Hlin let tilleidast og smakkadi. Tad stod ekki a vidbrogdunum fra henni en hun sleikti ut um um leid og hun lysti tvi yfir ad tetta vaeri bara "alveg eins og rjupan heima!" Hun stokk a faetur og skenkti ser vaenni skoflu af gummiladinu a diskinn og sagdist bara vera komin "heim i jolamatinn" ...eg var ekki alveg ad kaupa tad og kroppadi i adra kartoflu.

Linnet kom svo ad saekja okkur a pinulitilli rutu sem var bolstrud ad innan i loftinu. Hun var nokkud sein enda Upperhill frekar vel falid. A leidinni lysti Hlin yfir veltoknun sinni a geitakjotinu sem hun var ad smakka i fyrsta sinn. Linnett spurdi hvernig geitin hefdi verid matreidd (kjotrettur) og sagdist svo aetla ad grilla fyrir okkur geit annad kvold. Tad for um mig saeluhrollur..! Annars finnst mer ekkert i lifinu fyndnara en kaldhaedni, tad var tvi vel vid haefi ad um leid og Linnet klaradi setninguna keyrdum vid framhja ruslahaugum tar sem voru a ad giska 15-20 geitur ad eta sorp! Namm!

Linnet er annars fin kona, hun er daldid tett med rosalega hatt enni, stutt krullad har med gleraugu. Hun lykur aldrei fullri setningu odruvisi en hlaejandi. Hun sagdi okkur fra venjum teirra vardandi sambond en her er tad edlilegt ad strakur gefi tengdaforeldrum sinum 10 kyr (eda annad sambaerilegt) i takkargjof fyrir dottir teirra. Hun atti ekki til ord yfir tad ad a Islandi vaeri tad algild vanja ad folk byrjadi saman, flytti inn saman og aettu born saman an tess ad vera gift. Ad vid gaetum endad sambond an tess ad fa leyfi foreldra fannst henni fraleitt!

Ferdin leid nokkud hratt og vid komumst fljotlega ad tvi hvers vegna loftid i bilnum var bolstrad. Slikir voru vegirnir ad madur var heppinn ad komast lifandi ur bilnum. Malarvegir og sprungid malbik, holur og ryk! Billinn var nu ekki upp a marga fiska og kom Elva vel fyrir sig ordi tegar hun sagdi bilinn hanga saman a lyginni. Tad var heldur ekkert verid ad haegja a ser tratt fyrir ad vegirnir vaeru eins og teir voru..bara gefid i!

Tegar vid komumst a leidarenda fengum vid allar sitthvoran lykilinn. Gistingin tarna var 7 sinnum dyrari en tad sem vid erum ad borga a Upperhill (2tus kall nottin i Nakuru) og vorum vid hver og ein med serklosett..tvilikur munadur. Tetta leit voda vel ut tangad til vid vorum allar komnar i sitthvort herbergid og urdum allar svona lika einmana! Ordnar vanar tvi ad liggja 8 saman i kojum inni i litlu 10 manna herbergi a Upperhill. Okkur voru uthlutadar 2 barnapiur, Sibrin og Beatrice sem fylgdu okkur hvert fotmal, bokstaflega, og possudu upp a ad allir laestu hurdunum sinum! Erum kannski ekki alveg eins oruggar og okkur finnst vid vera midad vid vidbunadinn sem er stodugt i kringum okkur. Forum ekkert an fylgdar nema i fritimanum.

Um kvoldid var svo farid i mat til Linnet! Vid vissum ekki ad vid vorum ad fara tangad og vorum tvi ekkert ad hafa okkur til, ubs! Vid hrugudum okkur inn i litla stofu og fljotlega var byrjad ad ferja inn veitingarnar..ja ferja! Tetta var ekkert smaraedi! Mallinn er ekkert buinn ad vera neitt svakalega sattur sidustu daga svo hann tok engan gledikipp tegar veitingarnar komu i ljos. Tarna var ugali, hvitt og brunt, spaghetti (orugglega spes fyrir okkur), kjuklingur, grjon, spinatrettur, salat, fingalings (heimsins smaesti fiskur, tjodarettur Kenyubua) og fiskur med rodinu og ollu. Eg var svo 'heppin' ad sitja tannig ad eg for fyrst ad bordinu, med allra augu a mer! Eg byrjadi a ad reyna skera litla flis af ugali til ad smakka, en eg hef tekid of langan tima i tetta tvi fljotlega var hnifurinn ekki lengur i hendinni a mer heldur var einn gestgjafanna buin ad kippa honum af mer og skera ta staerstu sneid af ugali sem eg hef a aevinni sed! Eg takkadi bara fyrir mer pent um leid og eg bad Gud ad hjalpa mer. Ta for eg i spaghettiid, grjonin, kjuklinginn, salatid, flis af spinati og aetladi ad lata gott heita. Linnet hvatti mig eindregid til ad profa fingalings en maginn var ekki alveg sammala. Tetta leit soldid ut eins og fjoldagrof i pottinum svo eg let mer naegja ad setja sma af sosunni yfir grjonin. Gestgjofunum fannst tetta ekki vera upp i nos a ketti en fyrir magann a mer var alltof mikid a disknum. Svo gerdist eg svo kraef ad naela mer i skeid en tarna skyldi sko borda med gudsgoflunum svo skeidin fekk fljotlega ad fjuka! Tetta var allt half spaugilegt og var islenskan soldid notud tar sem baenarop foru milli okkar um hjalp vid ad draga mann ad landi. Helga, sem er buin ad fara verst ut ur magamalunum herna totti borda alltof litid! Elsta dottirin settist vid hlidina a Helgu og kenndi henni ad borda med puttunum med hjalp Ugali (byrd til kulu og skoflar svo upp a hana mat, med puttunum, upp i munn of ofan i maga). Til ad vera viss um ad kennslan kaemist til skila tok hun diskinn ur hondunum a Helgu og skofladi fingalings a diskinn hennar..Helgu til omaeldrar anaegju! Vid aetludum ad aerast ur hlatri en vildum ekki lata a neinu bera svo gladlegt hjal var tekid upp og hlegid i samraemi..Helga: Stelpur, eg er ad borda augu!

Tad er samt ekki annad haegt ad segja ad maturinn hafi verid ad mestu klaradur og stodu allir anaegdir upp fra bordum. Ta var farid med okkur a klubb til ad dansa med lifandi tonlist og skemmtu allir ser vel. Tad er skemmst fra tvi ad segja ad vid nutum mikillar kven- og karlhylli a stadnum og totti okkur stundum nog um.. Einn gekk svo langt ad reyna ad kaupa Halldoru (I pay you how much?) Vid forum to allar sattar ad sofa en dalitid einmana to. Einhverjir lentu i tvi ad reynt var ad komast inn til teirra en eg vard ekki vor vid tad. Tad hefur synt sig i tessari ferd ad litid truflar minn naetursvefn,)

 Bid ad heilsa afa, knusid hann fra mer og hafid tad oll sem best!

Lilja


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tid sem tekkid mig og vitid hvad innslattar og malfarsvillur fara illa i mig ..Tekur tvi ekki ad laga tad her, er svo hrikalega haegt net! Lesid bara yfir villurnar,)

Liljan (IP-tala skrįš) 27.5.2007 kl. 10:49

2 Smįmynd: Harpa, Heišdķs, Helga, Helga Björk og Inga Rós

Hę skvķsulķsur

Gaman aš lesa bloggfęrslurnar ykkar, mašur kemst alveg ķ fķlķngin fyrir sķna ferš. Trśi ekki aš žaš sé bara tvęr vikur ķ žaš!!
Gangi ykkur annars megavel...og viš sjįumst vonandi śti.

Bestu kvešjur
Harpa

Harpa, Heišdķs, Helga, Helga Björk og Inga Rós, 27.5.2007 kl. 16:05

3 identicon

hę..skvķs viš erum hjį Björgu į Óló...Alltaf gaman aš lesa bloggiš ! Kvešja frį öllum į Ólafsfirši erum alltaf aš fylgjast meš

Žóra sys og Įlfheišur (IP-tala skrįš) 28.5.2007 kl. 17:28

4 identicon

hęęę sęta...  gaman aš sjį hvaš žu/žiš  eruš aš skemmta ykkur žarna śti ... ertu bara į skemmtana lķfinu žarna ,  hehe  er bśiš aš hitta draumaprinsinn?!
Allavega hér er allt gott aš frétta =)  ég fylgist meš :D

**Hafšu žaš gott og faršu varlega=)**

Karķtas (IP-tala skrįš) 28.5.2007 kl. 21:36

5 identicon

Lilja fręnka best śi heimi frįbęrt blogg :9 veršur nś samt aš vera dugleg aš borša matin žinn eins og ég. Hlakka til aš sjį žig. Ma bišur aš heilsa. Knśs og kram fra Helsinki

Viktorķa ķsold og Arna Lķsbet (IP-tala skrįš) 31.5.2007 kl. 19:13

Bęta viš athugasemd

Hver er summan af tķu og tólf?
Nota HTML-ham

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband