How are you? Dagur 2 i Nakuru

Jaeja tha er komid ad manni ad tja sig um lifid her I Kenya sem er svo otrulegt ad okkur lidur frekar eins og vid seum i biomynd.

En vid voknudum snemma a fostudagsmorguninn til ad takast a vid verkefni dagsins sem var ad meta heilsu og likamlegt astand a rumlega 90 bornum her I Nakuru. Bornin voru fra aldrinum 2 ½ - 11 ara og voru mjog svo mismunandi a sig komin. Vid reyndum ad vera eins skipulagdar I thessu og vid gatum og skiptum okkur uppi stodvar. A stod 1 var maeld haed og thyngd, stod 2 var lungnahlustun, eitlaskodum og tannheilsa metin, stod 3 var vodvastyrkur maeldur, hryggur og hud skodud og a stod 4 var tekin status a andlegri lidan hja bornunum, athugad hvort thau aettu foreldra og hitinn maeldur. S.s likamsmat 101;). Fyrst gerdum vid skodun a  48 bornum a clinic I baenum en svo eftir hadegi vorum vid I skola I baenum og skodum tha 38 stykki. Thad sem kom okkur mest a ovart eftir theta allt saman var hversu hraedilegur tannstatus var a bornunum og virdist thad vera eitt af staerri heilbrigdis tengdu vandamalinu hja thessum bornum. Thad voru einungis tvaer stulkur sem voru med heilar tennur oll hin voru med nanast onytar tennur, ymist brotnar eda brenndar. Einnig fannst okkur mjog erfitt ad horfa upp a hversu illa hirt morg thessara barna voru.

Eftir allt thetta forum vid svo uppi thann mest pimpada bil sem eg hef  a aevinni sest uppi, en btw ekki var ad imynda ykkur bila eins og I pimp my ride, thetta var eldgamall sendiferdabill fra svona a ad giska 1980 allur maladur I tribal stil og med thviliku bassaboxi;). Eftir bilferdina fengum vid lag med kenysku rapphljomsveitinni Banduka alveg a heilann!!! Edal rapp thar a ferd hehe;).

Okkur var  svo hent uppi sveit thar sem vid heimsottum konur sem seldu toskur gerdar ur rusli en her I Nakuru er allt I rusli, engar ruslafotur og folk bara fleygir thessu ut um allt!! Skelfilegt, thvi thessi baer vaeri mjog fallegur ef hann vaeri ekki eins og ruslahaugur, engar ykjur her a ferd.  Thegar vid hofdum svo farid ur bilnum umkringdu okkur a svipstundu born og fullordnir ur baenum og allir ad spyrja “How are you?” eda thad er bentu a mann og kallad mazungu!! En thad thydir hvitur madur. En I hvert einasta skipti sem vid gongum fram hja bornum segja thau thessa setningu en svo ef madur svarar theim og spyr til baka er fatt um svor og thau bara flissa. Vid erum med kenningu um ad theim se kennt ad segja thetta vid hvitt folk til ad fa thad til ad gefa pening eda slikt.

Eftir thetta allt saman fengum vid svo sma break upp a hoteli og forum eg, helga, halldora og stina ad tekka a internetkaffi, vid fundum eitt slikt mer nokkud til undrunar thvi thessi baer er eins og ad labba inni kvikmynd gerda I villta vestrinu fra ‘arinu 1950, enda gerdu geitur sig heimakomnar a netkaffinu a medan vid skodudum meilin okkar hehe;). Eftir pasu var komid ad thvi ad fara aftur ut ad borda og fengum vid enn og aftur ad njota kenyskrar matseldar sem vid vorum nu bunar ad fa pent nog af. Gridarleg threyta var I lidinu og erfitt var ad halda andliti thegar madur var ad reyna ad bita I kjukling sem var meira eins og gummi!, jappladi a sodnum bonunum og tugdi geitakjot. Vid vorum allar komnar med andlegt hardlifi (eins og Helga kom svo skemmtilega ad ordi um daginn). Vid vorum fegnar thegar vid komumst loksins a koddann uppi a hoteli. En gridarleg gestrisni Lynette og Dan hverfur seint ur minni og ad segja “of mikid af thvi goda” a hvergi betur vid en um thessa daga med theim I Nakuru.

Ekki lata brilliant faerslu hennar Lilju um fyrsta daginn i Nakuru fram hja ykkur ad fara.

Eg bid vel ad heilsa ykkur ollum og langar ad segja ad eg thakka gudi a hverjum degi fyrir ad hafa leyft mer ad faedast a Islandi, vid buum nebbla a paradis a jordu

Thorey


Fingalings og klosettferdir..

A fimmtudaginn forum vid a klinik sem heitir Mafare(?) og var an efa versta klinikin sem vid hofum farid a. Tad var allt vaegast sagt frekar skitugt og trongt um allt og alla. Vid Hlin fylgdumst med tannlaekni rifa ur einhverjar 7 tennur a jafn morgum minutum adur en vid forum upp og fylgdumst med ungbarnaeftirliti.  A efri haedinni var einn trongur gangur, odru megin var faedingastofa, saengurlega og ungbarnaeftirlitid en hinu megin lagu inni farsjukir malariusjuklingar. Med okkur tarna var gjaldkeri, Matthew sem var frekar smamaeltur og erfitt ad skilja. Hann var med fornfalega myndavel og var stodugt i okkur um ad taka myndir, Torey lenti soldid i tvi. Torey lenti lika i tvi ad fara a klosettid (sem var hola) og missa sprittbrusann sinn ofan i. Hun let einhverja konu vita sem fiskadi hann upp ur og retti henni svo. Torey vissi ekki hvad hun atti ad gera og tok vid brusanum, med tveim puttum, og spurdi okkur i orvaentingu hvad hun aetti eiginlega ad gera vid brusann.. hlogum okkur mattlausar yfir svipnum a henni! 

Tetta var stuttur dagur hja okkur tar sem ferdinni var heitid til Nakuru og aetladi Linnet ad saekja okkur kl 13. Stundvisar sem vid reynum alltaf ad vera (tratt fyrir haegaganginn hja ollum odrum!) fannst okkur vid ekki hafa tima til ad borda. Tad var to ekki annad tekid i mal enda buid ad gera rad fyrir okkur i mat..okkur til vafasamrar gledi enda magavesen farid ad gera vart vid sig..! Vid settumst inn i eldhusid en tar var megn oliulykt og bidum eftir kraesingunum. Taer voru ekki af verri endanum enda bodid upp a ugali (litur ut eins og brauddeig gert ur mais), spinat (sem Helgan er buin ad fa sig fullsadda af) og geitakjotretti. Vid nortudum i kartoflur en nokkrar voru hetjur og redust a geitina. Tad var farid fogrum ordum um kjotid svo Hlin let tilleidast og smakkadi. Tad stod ekki a vidbrogdunum fra henni en hun sleikti ut um um leid og hun lysti tvi yfir ad tetta vaeri bara "alveg eins og rjupan heima!" Hun stokk a faetur og skenkti ser vaenni skoflu af gummiladinu a diskinn og sagdist bara vera komin "heim i jolamatinn" ...eg var ekki alveg ad kaupa tad og kroppadi i adra kartoflu.

Linnet kom svo ad saekja okkur a pinulitilli rutu sem var bolstrud ad innan i loftinu. Hun var nokkud sein enda Upperhill frekar vel falid. A leidinni lysti Hlin yfir veltoknun sinni a geitakjotinu sem hun var ad smakka i fyrsta sinn. Linnett spurdi hvernig geitin hefdi verid matreidd (kjotrettur) og sagdist svo aetla ad grilla fyrir okkur geit annad kvold. Tad for um mig saeluhrollur..! Annars finnst mer ekkert i lifinu fyndnara en kaldhaedni, tad var tvi vel vid haefi ad um leid og Linnet klaradi setninguna keyrdum vid framhja ruslahaugum tar sem voru a ad giska 15-20 geitur ad eta sorp! Namm!

Linnet er annars fin kona, hun er daldid tett med rosalega hatt enni, stutt krullad har med gleraugu. Hun lykur aldrei fullri setningu odruvisi en hlaejandi. Hun sagdi okkur fra venjum teirra vardandi sambond en her er tad edlilegt ad strakur gefi tengdaforeldrum sinum 10 kyr (eda annad sambaerilegt) i takkargjof fyrir dottir teirra. Hun atti ekki til ord yfir tad ad a Islandi vaeri tad algild vanja ad folk byrjadi saman, flytti inn saman og aettu born saman an tess ad vera gift. Ad vid gaetum endad sambond an tess ad fa leyfi foreldra fannst henni fraleitt!

Ferdin leid nokkud hratt og vid komumst fljotlega ad tvi hvers vegna loftid i bilnum var bolstrad. Slikir voru vegirnir ad madur var heppinn ad komast lifandi ur bilnum. Malarvegir og sprungid malbik, holur og ryk! Billinn var nu ekki upp a marga fiska og kom Elva vel fyrir sig ordi tegar hun sagdi bilinn hanga saman a lyginni. Tad var heldur ekkert verid ad haegja a ser tratt fyrir ad vegirnir vaeru eins og teir voru..bara gefid i!

Tegar vid komumst a leidarenda fengum vid allar sitthvoran lykilinn. Gistingin tarna var 7 sinnum dyrari en tad sem vid erum ad borga a Upperhill (2tus kall nottin i Nakuru) og vorum vid hver og ein med serklosett..tvilikur munadur. Tetta leit voda vel ut tangad til vid vorum allar komnar i sitthvort herbergid og urdum allar svona lika einmana! Ordnar vanar tvi ad liggja 8 saman i kojum inni i litlu 10 manna herbergi a Upperhill. Okkur voru uthlutadar 2 barnapiur, Sibrin og Beatrice sem fylgdu okkur hvert fotmal, bokstaflega, og possudu upp a ad allir laestu hurdunum sinum! Erum kannski ekki alveg eins oruggar og okkur finnst vid vera midad vid vidbunadinn sem er stodugt i kringum okkur. Forum ekkert an fylgdar nema i fritimanum.

Um kvoldid var svo farid i mat til Linnet! Vid vissum ekki ad vid vorum ad fara tangad og vorum tvi ekkert ad hafa okkur til, ubs! Vid hrugudum okkur inn i litla stofu og fljotlega var byrjad ad ferja inn veitingarnar..ja ferja! Tetta var ekkert smaraedi! Mallinn er ekkert buinn ad vera neitt svakalega sattur sidustu daga svo hann tok engan gledikipp tegar veitingarnar komu i ljos. Tarna var ugali, hvitt og brunt, spaghetti (orugglega spes fyrir okkur), kjuklingur, grjon, spinatrettur, salat, fingalings (heimsins smaesti fiskur, tjodarettur Kenyubua) og fiskur med rodinu og ollu. Eg var svo 'heppin' ad sitja tannig ad eg for fyrst ad bordinu, med allra augu a mer! Eg byrjadi a ad reyna skera litla flis af ugali til ad smakka, en eg hef tekid of langan tima i tetta tvi fljotlega var hnifurinn ekki lengur i hendinni a mer heldur var einn gestgjafanna buin ad kippa honum af mer og skera ta staerstu sneid af ugali sem eg hef a aevinni sed! Eg takkadi bara fyrir mer pent um leid og eg bad Gud ad hjalpa mer. Ta for eg i spaghettiid, grjonin, kjuklinginn, salatid, flis af spinati og aetladi ad lata gott heita. Linnet hvatti mig eindregid til ad profa fingalings en maginn var ekki alveg sammala. Tetta leit soldid ut eins og fjoldagrof i pottinum svo eg let mer naegja ad setja sma af sosunni yfir grjonin. Gestgjofunum fannst tetta ekki vera upp i nos a ketti en fyrir magann a mer var alltof mikid a disknum. Svo gerdist eg svo kraef ad naela mer i skeid en tarna skyldi sko borda med gudsgoflunum svo skeidin fekk fljotlega ad fjuka! Tetta var allt half spaugilegt og var islenskan soldid notud tar sem baenarop foru milli okkar um hjalp vid ad draga mann ad landi. Helga, sem er buin ad fara verst ut ur magamalunum herna totti borda alltof litid! Elsta dottirin settist vid hlidina a Helgu og kenndi henni ad borda med puttunum med hjalp Ugali (byrd til kulu og skoflar svo upp a hana mat, med puttunum, upp i munn of ofan i maga). Til ad vera viss um ad kennslan kaemist til skila tok hun diskinn ur hondunum a Helgu og skofladi fingalings a diskinn hennar..Helgu til omaeldrar anaegju! Vid aetludum ad aerast ur hlatri en vildum ekki lata a neinu bera svo gladlegt hjal var tekid upp og hlegid i samraemi..Helga: Stelpur, eg er ad borda augu!

Tad er samt ekki annad haegt ad segja ad maturinn hafi verid ad mestu klaradur og stodu allir anaegdir upp fra bordum. Ta var farid med okkur a klubb til ad dansa med lifandi tonlist og skemmtu allir ser vel. Tad er skemmst fra tvi ad segja ad vid nutum mikillar kven- og karlhylli a stadnum og totti okkur stundum nog um.. Einn gekk svo langt ad reyna ad kaupa Halldoru (I pay you how much?) Vid forum to allar sattar ad sofa en dalitid einmana to. Einhverjir lentu i tvi ad reynt var ad komast inn til teirra en eg vard ekki vor vid tad. Tad hefur synt sig i tessari ferd ad litid truflar minn naetursvefn,)

 Bid ad heilsa afa, knusid hann fra mer og hafid tad oll sem best!

Lilja


Ef Islendingar eru herar tha eru Kenyubuar skjaldbokur

Saelir godir halsar…thad er komid ad mer ad blogga, sem sagt, Kristin (Stina).

Vid vorum sottar a rettum tima i morgun okkur til thad mikillar undrunar ad vid vorum ekki einu sinni bunar ad borda morgunmat. Vid hofum nefnilega ordid varar vid thad ad folk er ekkert ad flyta ser herna og vid eydum morgum timum i ad bida…sko madur vaeri ordinn brjaladur heima a Island ef madur thyrfti endalaust ad vera ad bida eftir ollu. Thegar vid pontum mat getur hann komid eftir 40 minutur og ef einhver er buinn ad lofa ad koma og saekja okkur a akvednum tima tha kemur hann yfirleitt klukkutima sidarGetLost

Sidan keyrum vid i vinnuna og thad tok klukkutima thvi umferdin er cRaZy herna a morgnanna og seinnipartinn. Svo er a morkunum ad thad se haegt ad segja ad her seu umferdarreglurShocking Stundum verda 2 akgreinar ad 3 bara svona thegar folki synist, thad er legid a flautunni, svinad og trodid ser a milli og folk er ekki ad gefa sjensa. Sidan er bara farid yfir a raudu og vegirnir eru misgodir…erum allaveganna bunar ad uppgvota ad thad er mjog othaegilegat ad vera mal ad pissa i ollum hossingnum. En sem sagt eg held ad folkid herna haldi ad bilflautan se thad sem kemur folki afram i umferinni herLoL

Svo er nu onnur saga ad segja fra bilunum herna. Margir eru a svona 8 manna rutubil og flytja tha sem ekki eiga bil a milli stada gegn greidslu. En annars er folk herna mjog duglegt vid ad ganga til og fra vinnu, enda hefur thad oft ekki efni a odrum faraskjota. Vid heima a Islandi aettum kannski ad taka thad til fyrirmyndar…oft er folk bara eitt i bil a leid i skolann eda i vinnuna…allaveganna i Reykjavik.

 

En i dag var okuur skipt a 2 heilsugaeslustodvar, 4 og 4 saman. Vid fengum ad rifa ut tennur, sprauta og blanda lyf, skoda malariu i blod- og haegdarsynum i gegnum smasja, vorum a fullu ad adstoda laekninn ad greina malaria…sem virdist vera adal vandamalid her, maedraeftirlit (skodudum eina oletta unga konu sem var mjog vannaerd og astandid a henni ekki gott). Tharna kom lika kona sem hafdi verid barin af eiginmanni hennar, strakur med sarasott sem var svo langt gengin ad hun var komin ut i eitlana og svo kom ein med goiter (ofvoxtur i skjaldkirtli og thad sast greinilega sem risakyli a halsinum)Frown

Thetta er mikid af sjukdomum sem vid erum ekki ad sja i svona miklu magni heima a Islandi.  

 

A kvoldin fara their sem nenna i raektina, sedan erum vid uppi a upperhill, gistiheimilinu, ad slappa af eda i dagbokarmarathon skrifumLoL Sidan er farid i pool, fengid ser einn bjor, erum bunar ad uppgvota bjor sem heitir Tusker og er mjog svalandi, og svo er lika glapt a sjonvarpid en dagskrain her er mjog god. Folk er haett ad ganga inn i herbergid okkar an thess ad banka, en nuna getum vid oft ekki sofid fyrir hundagelti en thad er allt morandi i hundum a Upperhill. Nokkrum af okkur hefur tekist ad kraekja okkur i moskitobit, en thaer bita mann adallega ad kvoldi til. Vid keppust vid ad taka inn Malarone (malariulyf) og bera a okkur moskitufaelu. En fyrir tha sem ekki vita tha eru moskitoflugur litlar myflugur sem bera marariu med ser og getur smitad folk af henni med biti. Mararia leidir folk til dauda ef hun er ekki medhondludCrying Medhondlunin er ekki flokin medferd en allir her hafa ekki efni a henni.

 

I kvold erum vid ad fara ad undirbua helgina. Vid verdum sottar a morgun eftir vinnu og erum ad fara i annan bae kalladur Nakuru. Vid erum ad fara thangad og tekka a heilbrigdisastandi 100 barna a aldrinum 4-7 ara. Thau eru oll munadarlaus og flest alnaemissmitud og bua oll a munadarleysingjarheimili. Vid vorum buin ad gefa loford um ad gera theta fyrir GlaxoSmithKline, en their voru svo godir ad styrkja okkur um boluefni adur en vid forum ut. Their eru nefnilega ad styrkja born a thessu heimili. Thad er buid ad setja saman strangt program fyrir okkur og sedan verdure farid med okkur i safari i NakuruGrin Thess vegan er ekki alveg vist ad vid naum ad blogga um helgina, en thad sakar samt ekki ad kikja thvi vid gaetum dottid inn a eitthvert netkaffihusid i Nakuru.

 

En gaman ad segja fra thvi ad nuna er eg stodd a netkaffi a moti Hilton hotelinu her og thetta a ad vera hradasta tengingin i hofudborginni….og truid mer, eg held ad enginn Islendingur myndi saetta sig vid thennan hradaGetLost

 

Erum rett i thessu ad reyna ad setja inn myndir i albumid Undirbuningur, thad gengur afar haegt, eins og margt herna, thannig ad vid krossum fingur yfir thvi ad tolvan og nettengingin meiki thettaShocking

 

Bid ad heilsa

Stina…sem hefur laert ad vera ekki otholinmod, enda er ekki annad haegt herWink


Ogleymanlegur dagur

Jambo

Jaeja tha eru thad atburdir dagsins sem ber haest a goma enda eitthvad sem enginn okkar mun gleyma.

Aetludum reyndar ad vakna snemma og fara i raektina eda hinar aetludu eg (undirritud) og Halldora akvadum ad verda afgangs enda ekki miklir ithrottakappar (reyndar er thad loftslagid sem er ekki okkur i hag sjaid til), en thegar kom adthvi ad vakna voru hinar engu betri thannig ad allar graeddum vid auka klukkutima i dasamlegum draumum. Eftir draumana miklu fengum vid okkur godan og hollan morgunmat, ja sumar af okkur fengu ser hafragraut og thad ekki af verri endanum. Thid truid liklega ekki tvi sem vid tokum uppa ad gera naest enda eru liklega einungis grunnskolakrakkar i friminutum sem gera svoleidis i dag, hef tho engar sannanir fyrir thvi. Ja viti menn vid forum i snu snu og syndum mikla snilldartakta thar, Kristin var tho oformlega kryndur snu snu meistari Upperhill. A eftir henni fylgdum vid svo fast a haela med mikla einbeitingu i ad na somu haefni, aetli vid aefum okkur ekki bara adeins betur. En ja thetta fundum vid nu upp a medan vid bidum eftir bilstjoranum okkar i einn og halfan klukkutima, og vid Halldora vorum sammala ad thetta vaeri nu bara liklega eitthvad fyrir okkur, svona stundum allavega:).

Jaeja tha var komid adthvi, bilstjorinn kom og sotti okkur og flutti yfir til Jonah i Provide international thar spjolludum vid stuttlega og drifum okkur svo yfir a eina heilsugaeslustodina sem stodd er i Kirokochio (uff held thetta se rett). Thar fengum vid okkar fyrstu kennslu eda thjalfun. Vid erum reyndar thad margar ad okkur var skipt upp. Fylgdumst vid thvi med ymsum storfum sem framkvaemd eru thar a bae. Thessar stodvar eru i raun ekki svo slaemar tho svo margt vanti. Adstadan er liklega ansi gamaldags midad vid okkar stadla og moldargolf er ekki ny saga. Tharna var rannsoknarstofa a staerd vid utikamar, eda kannski 3 fermetrar, tharna var vidtalsherbergi, faedingarstofa, maedraeftirlit, barnaeftirit, HIV rannsoknarstofa og vidtalsherbergi fyrir HIV jakvaeda, skrifstofa framkvaemdarstjorans, og sidast en ekki sist var thar lyfjaherbergi. Thad sem okkur thotti merkilegt ad ekki voru neinar baekur sem starfsfolkid gat gluggad i til thess ad finna greiningu. Vid sem forum i vidtalsherbergid fengum ad vera vidstaddar thegar kona var ad koma i fyrsta maedraeftirlitid og var hun komin 8 manudi a leid. Ja thetta er liklega mikid olikt okkur og okkar adstodu. Eg gaeti list husakynnunum nanar en tha vaeri eg liklega i allan dag ad thvi aetli myndir segi ekki meira en thusund ord a bladi. Thegar her var vid sogu komid var okkur farid ad hungra og fengum vid rosafinan hraan banana kjotrett, ja thid verdid liklega bara ad imynda ykkur bragdid, okkur fannst thetta alveg svakalega gott og sporudum vid ekki vid okkur diskana. Helgan for tho haegt i sakirnar enda ekki thorandi odru.

Fra hraa banana kjotrettinum okkar forum vid yfir i slummid i Kirokochio med mat handa theim sem eru i raun fataekastir af theim fataekustu, komumst bara til fjogurra heimila en thetta er gert oft i viku og ekki vanthorf a. Vid 8 asamt nokkrum starfsmonnum hofum gongu okkar a milli stada. Thetta var i raun og vera alveg rosalega skritid, eda reyndar a eg ekki ord yfir thessa syn okkar. Thad sem thau kalla heimili eru kofar bunir til ur rydgudu barujarni med steinum ofana til ad halda theim a rettum stad og sem heldur ekki vatni i rigningu, eda thau eru gerd ur mold og bundin saman med bambus. Kofarnir eru yfirleitt ekki staerri en 10 fermetrar c.a.

Fyrsta heimsoknin okkar var til konu sem komin var med AIDS, hun bjo asamt 12 bornum sinum i 10-12 fm rymi, i thessu rymi var svefnherbergi, stofa, og badadstada. Svefnherbergid skartadi einu rumi sem var an dynu, thannig ad sofid var a spytunum einum saman. Sonur hennar var undir ahrifum til thess ad lata daginn lida hja, thau hafa ekkert fyrir stafni.

Naesta heimsokn var til konu sem var lika med AIDS, thessi kona atti 13 born og bjo med ommu sinni i um thad bil 13 fermetra kofa. Thessi kona var med mikla sykingu i auga, og sagdi hun okkur ad hun hefdi lent i slysi en ekki haft efni a ad komast a spitala ad tha jokst thessi syking. Hun var ekkja en liklegt er ad madurinn hennar hafi daid ur AIDS en ekki er vitad med vissu hver astaedan.

Thridja heimsoknin var til gamallar konu sem var med AIDS og bjo med 3 barnabornum sinum thar sem foreldrarnir hofdu fluid til sveita til ad odlast betra lif.

Fjorda heimsoknin var til 54 ara gamallar konu sem hafdi verid sofandi i 2 solahringa er vid komum og voktum hana. Hun sagdi okkur ad henni se buid ad blaeda stanslaust sidustu fjogur arin, hun hefur engin domubndi og notar thess i stad teppi eda fot sem hun klippir ut fyrir sig. Hun er einnig med AIDS. Hun bjo tveimur daetrum sinum sem hvorugar hofdu atvinnu.

Ja thetta er heldur betur lifsreynsla ad fara i heimsokn til folks sem a virkilega bagt og stolar algjorlega a adra um mat, lyf, og adrar naudsynjavorur. Svoltid svart lif thar sem folk vill sofa eda drekka fra ser dagana. Starf Provide International er mikil lifsbjorg fyrir folk sem tarf a theim ad halda og er theim tekid fagnandi allstadar sem thau komu.

Eg i minni forvitni akvad ad spyrja um thad hvort ad einhver romantik tidkadist i slumminu, thetta er ju thad sem flestir hugsa um er thad ekki. Mer var sagt ad engin romantik vaeri til stadar og i um 85% tilfella eru konur teknar med valdi og neyddar til kynlifs. Stadreynd naudganir eru oft a dag og allt nidur i thriggja ara born. Ef kona heldur framhja tha er hun "rettdraep" en ef madur vill eiga adrar konur verdur hun ad saetta sig vid thad, hmmm rettlaeti eda hvad... Thetta a tho bara vid i fataekrahverfinu (slumminu).

Vid erum i raun i sma sjokki eftir thennan dag og verdum liklega sma tima ad jafna okkur.

Eg kved her med fyrir hond okkar Afrikufara fra upphaedum (Upperhill)

Kollan


Mánudagurinn 21.05.2007

Ja ta komumst vid loksins a internetid og sitjum nidri bae a kaffihusi sem
a ad kallast hradasta internetkaffihus i Nairobi. Ef tetta er tad hradasta
ta langar mig nu ekki til tess ad profa hin. Tar sem vid hofum ekki
bloggad neitt seinustu daga ad ta koma 3 faerslur i dag fyrir seinustu 3
daga.
Dagurinn i dag var fyrsti dagurinn i vinnunni og tar ad leidandi fyrsta
ferdin okkar inn i fataekrahverfin herna I Nairobi. Vid voknudum um 9,
fyrir utan orkuboltana I hopnum (Helgu og Lilju) sem voknudu um 7 og foru
ut ad hlaupa. Taer turftu vist ad ridja ser leid a hlaupunum i gegnum
thykk mengunarsky tannig ad taer aetla bara ad halda sig vid finu
hlaupabrettin I raektinni okkar. Vid fengum okkur agaetis morgunmat a
gistiheimilinu og hofum liklega aldrei keypt okkur eins odyran morgunmat.
Um half 10 kom svo madur fra Provide International (stofnunin sem er med
heilsugaeslustodvarnar) og keyrdi med okkur a skrifstofurnar tar sem
Jonah, formadur Provide International, tok a moti okkur og sagdi okkur fra
starfinu og ollum helstu atridum sem vid turfum ad vita. Eftir gott spjall
vid hann var komid ad tvi ad keyra inn i fataekrahverfin og heimsaekja
eina heilsugaeslustod.
Heilsugaeslustodin sem vid forum i i dag heitir Kioke (ef eg man rett) og
var hun bara alveg otrulega hreinleg og fin. Tarna er faedingarstofa og
adstada fyrir saengurkonur, tannlaeknathjonusta (tar sem nanast er
eingongu dregnar tennur ur folki), rannsoknar stofa, apotek,
sprautuherbergi og laeknastofa. Tarna er agaetis adstada fyrir sjuklingana
en svo langt fra tvi ad likjast tvi sem madur tekkir heima. T.d. var
tanlaeknastollinn gamall bilstoll og notadi tanlaeknirinn skrifbordslampa
til ad lysa upp I munninn a sjuklingunum. Vid hittum starfsfolk
heilsugaeslustodvarinnar sem voru oll otrulega yndael einsog allir sem vid
hofum hitt herna I Nairobi. Okkur fannst nu eitthvad litid um sjuklinga
tarna tannig ad Helga akvad nu bara ad redda malunum og tad leid yfir
hana! Ja tarna sat Helga algjorlega mattlaus I stolnum og tegar vid
reistum hana upp var hun med staerstu sjaold sem vid hofum sed og brast
ekkert vid. Nuna komu held eg bara allt starfsfolkid a
heilsugaeslustodinni hlaupandi inn I litla sprautuherbergid og Helgu var
vippad upp a laeknabekkinn tar sem hun rankadi vid ser. Hun hafdi verid
eitthvad slaem I maganum um morguninn og erum vid bunar ad akveda tad ad
borda ekki graenmetis lasagnea aftur a gistiheimilinu okkar. Helga var nu
nokkud fljot ad jafna sig og var hun latin thamba glucose. Vid vorum nu
med taer kenningar ad hun hafi nu bara verid ad tessu til tess ad na
athygli saeta laeknisins a stadnum en hun vill nu ekki vidurkenna tad J
Eftir ad Helga hafdi jafnad sig ta var ferdinni heitid aftur a skrifstofu
Jonah tar sem hann var buinn ad bjoda okkur i hadegismat. Tad ma nu
eiginlega segja ad tetta hafi verid okkar fyrsta Kenyska maltid tar sem
vid hofum nu verid ad halda okkur a vestraenum stodum sem eru frekar i
dyrari kantinum. A leidinni til baka ta vildi bilstjorinn endilega taka
okkur i einn runt um fataekrahverfin tar sem vid upplifdum algjorlega
olysandi hluti og saum umhverfi sem ekki er haegt ad imynda ser ad folk
bui vid. Vid keyrdum a verstu vegum sem haegt er a imynda ser, kyrdum yfir
stort ror tar sem vid tokum nanast allt undan bilnum, yfir skitahaug tar
sem munadi nu ekki miklu ad billinn ylti og Thorey, Stina og bilstjorinn
tyrftu ad taka ser godan sundsprett I skitahaugnum. Vegirnir tarna eru svo
trongir ad vid hefdum liklega tyrft ad bakka alla leidina til baka hefdum
vid maett bil. Vid vorum ad tala um tad ad i midbaenum vaeri horft svo
mikid a okkur tar sem vid erum nu yfirleitt eina hvita folkid a svaedinu
en tarna var sko horft og vinkad og meira ad segja hlaupid eftir bilnum.
Folkid tarna var alltaf ad brosa til okkar og krakkarnir kolludu alltaf
“how are you” tegar billinn keyrdi framhja teim. Hvert sem litid var var
folk a ferli og allir ad selja eitthvad. Tarna var haegt ad kaupa allt
milli himins og jardar t.d. ymsa varahluti i bilinn, Manchester united
buning, oll fot sem tig vantar og allskonar undarlegan mat sem vid gatum
ekki borid kennsl a. Adstadan fyrir folkid tarna er hraedileg, folk byr i
pinulitlum husum ef tad a hus yfir hofud, skolpid rennur i litlum laekjum
nidur goturnar og fyrir framan budirnar og lyktin tarna er alveg eftir
tvi.
Ferdin I gegnum fataekrahverfid og ad skrifstofu Provide tok um 2 klst sem
gaeti tekid um 15 – 30 min ef engin umferd vaeri. Steikjandi solin skein
inn um gluggan hja okkur og vid mattum ekki opna gluggana tvi bilstjorinn
var svo hraeddur um ad folk myndi teygja sig inn um gluggann og stela
einhverju. Tessi ferd tok ansi mikid a en eigum vid nu liklega eftir ad
kynnast tessu ollu mun betur a naestu vikum.
Maturinn sem vid fengum hja Jonah var alveg otrulega godur og okkur fannst
vid bara komin inn I eldhus til ommu og afa tar sem tetta liktist mikid
islenskri kjotsupu. Vodalega notalegt. Eftir matinn var okkur sidan
skutlad nidri bae tar sem vid sitjum nuna.
Vid vorum nu alveg undirbunar undir ad tad vaeri rigning a hverjum degi
tar sem vid erum nu staddar herna a rigningartimabilinu en svo er nu ekki.
Sol og um 25 stiga hiti buid ad vera nanast allan timann tannig ad vid
hofum nu tekid sma lit.

Aetlum ad reyna ad setja inn myndir a naestu dogum og reynum ad vera
duglegri ad blogga.

Annars minni eg bara a faerslurnar her fyrir nedan fyrir seinustu daga

Kvedja fra Kenya
Hlin

Sunnudagurinn 20.05.07


Heilt og saelt veri folkid!!

Sunnudagurinn var ansi skemmtilegur hja okkur stollunum. Nottin var agaet
nema vid erum ad kljast vid vandamal sem vonandi verdur komid i lag innan
skamms. Malid er nefnilega ad herbergid okkar er eins og jarnbrautarstod
¡V folk valsar inn og ut ur herberginu eins og ekkert se sjalfsagdara. Tad
er reyndar geymsla inni I herberginu okkar tar sem folk getur fengid ad
geyma bakpokana sina en thad er alveg magnad ad folk turfi akkurat og
endilega an na  i farangurinn sinn eftir midnaetti ¡V SPES! Greyid Hlin
andadist svo naestum tvi i nott tvi thegar hun opnadi augun stod einhver
manneskja og stardi a hana eins og hun vaeri syningargripur. Hlin daudbra
og kreppti saman augun og skellti svefnpokanum yfir hausinn klarlega a
nyju snerpuheimsmeti. En hun lifdi tetta af stelpan og er vid goda
heilsu¡K Tannig annad hvort er folki ekkert heilagt og finnst i lagi ad
onada folk I tima og otima - ¡Keda ad hlin se af fa aukaverkanir
(ofsjonir) af malariulyfjunum ƒº , Spurning¡K..
Thegar vid hofdum drosslast a faetur foru Stina, Elva, Hlin og Thoey i
filagard sem er fyrir munadarlausa fila. Stina og Elva eignudust tar sin
fyrstu afkvaemi tvi taer aettleiddu tvo filsunga, Simba og Leutsia ¡V
tannig vid hinar oskum teim innilega til hamingju med afkvaemin. Tad
verdur gaman ad fylgjast med teim vaxa ur grasi ļ. Vid hinar skelltum
okkur I baeinn til thess ad finna tvottahus tar sem fotin verda skitug a
ognarhrada herna og svo audvitad til tess ad fara a internetkaffi til ad
blogga. En nei, vid saum ekki eitt einstasta tvottahus ¡V En neydin
kennir naktri konu ad spinna og aetli vid brettum bara ekki upp ermarnar
og skrubbum fotin sjalfar¡K Ekki ad thad se thad versta sem getur komid
fyrir ļ Internet kaffid var lokad thannig vid skelltum okkur a Java
kaffi og sedjudum hungrid sem var aldeilis farid ad lata vita af ser og
thangad komu svo hinar domurnar, afskaplega anaegdar og stoltar med
myndir af afkvaemunum og alles.
Vid toludum vid Thorunni hja ABC i gaer thegar vid heimsottum heimilid og
fengum ad koma aftur I heimsokn I dag. Thad liggur vid ad madur se med
hardsperrur eftir allan dansinn I gaerkvoldi enda vorum vid eins og 8
eintok af sollu stirdu midad vid bornin ¡V Thvilikir taktar. Vid skelltum
okkur i supermarkadinn og keyptum dot fyrir hluta af peningnum sem
netbankinn styrkti okkur um. Vid vorum bunar ad tala vid leigubilstjora
um ad pikka okkur upp og skutla okkur til Thorunnar en blessadur madurinn
var dalitid seinn ¡V sem er svo sem ekki mikid tiltokumal herna I Kenya
¡V en einn og halfur timi er samt svolitid mikid af tvi goda. Vid doum
tho ekki radalausar tvi vid hofdum keypt hullahringi til tess ad gefa ABC
bornunum og vid bara hulludum okkur I gegnum bidina.. I sannleika sagt
tha voru hullahaefileikarnir eitthvad farnir ad rydga og hringurinn helst
fremur stutt a mjodmunum. Sidan monudum vid loggumann sem var ad vaeflast
tharna rett hja okkur til tess ad sina hullalistir og hann let til
leidast. Ussuss - vid vorum lelegar en sassalaggabimm ¡V hann var alveg
ferlegur.. helt ad hann aetli ad hulla sig ur lid tharna fyrir framan
okkur. Jaeja, ad lokum koma svo leigubillinn og keyrdi okkur til
Thorunnar og barnanna thar sem var tekid a moti okkur eins og I gaer ¡V
med fadmlogum og kossum. Bornin voru afskaplega anaegd med gjafirnar og
var bornunum skipt I tvo hopa og voru fjorar okkur med sitthvorum hopnum.
Bornin foru I boltaleik, sippudu, kritudu, litudu og kubbudu af hjartans
list og tau eru alveg frabaerir listamenn ¡V gerdu tvilikt flottar
myndir. Reyndar voru nokkur born med tusslitaaverka i framan tvi
einhverra hluta vegna hefur tussliturinn endad I andlitinu a teim en ekki
blodunum.. og svo voru ad auki tolustafir og tusslitamyndir upp um alla
veggi.. en tad neast vonandi af!! Svo gerdum vid sma mistok tvi vid
keyptum ovart toma limmida blokk (asamt fullt af blodum) og fyrr en vardi
voru limmidar med myndum sem krakkarnir hofdu teiknad a veggjum og
gluggum ļ. Bornin a ABC heimilinu eru svo frabaer, thakklat, elskuleg og
kurteis tho tau eigi ser flest oll skelfilega sogu um misnotkun, lif a
gotunni og fataekt. Vid vorum hja theim I tvo tima og lekum vid thau og
heldum svo heim a leid anaegdar med daginn og thakklatar fyrir ad fa ad
heimsaekja bornin og fa ad vera med theim ¡V vid munum an efa heimsaekja
thau aftur adur en vid forum aftur a klakann.
Kvoldid var bara tekid I rolegheit og dagbokarskriftir enda allar
daudthreyttar eftir annasama helgi ļ

Vonum ad thid hafid tad gott og ad lifid leiki vid ykkur ļ
Ad lokum viljum vid hvetja alla til thess ad gerast styrktarforeldrar hja
ABC ¡V thetta er alveg frabeart starf sem er unnid her I Afriku og annars
stadar heiminum. Thad getur bjargad fjoldanum ollum af bornum fra gotulifi
og barsmidum auk tess sem thau hljota menntun sem er algjort
grundvallaratridi¡K. Koma svo¡K.. ƒº

Kvedja fra Kenya
F.H Hjukrun I Kenya
Helga

Til ad gera langa sogu stutta... Laugardagur

Eg vil byrja a ad afsaka bidina a bloggi tar sem tad er ekki hlaupid ad tvi ad komast a netid. Eg a ad blogga um laugardaginn en eg VERD ad segja hvad vid gerdum a fostudags eftirmiddaginn. Detti mer allar daudar lys ur hofdi!!!...tad sidasta sem eg helt ad eg mundi gera i Afriku var ad kaupa mer kort i Gym. En viti menn tad gerdist (vegna ithrottaalfanna i hopnum< Helga og Lilja) og adur en eg vissi af var eg komin i salsa sveiflu med Nairobi buum. Vid vorum rosa gladar ad finna tetta tvi sturtan a gistiheimilinu okkar er ekki upp a marga fiska: hun er fyrir tad fyrsta uti og a teim timum dagsins sem er heitt vatn ad fa er BARA heitt vatn ad fa virdist vera...&#39;A&#39;AIII! 

En a fostudaginn voknudum vid snemma og forum og fengum okkur gourmet morgunmat a Nairobi Java House adur en James (okkar n&#39;ykrindi einkabilstjori) sotti okkur og leidin la i baeinn Karen, &#39;a Karen Blixen safnid. Tad er fyrrum heimili danska hofundsins Karen Blixen sem bjo tar fra 1914-1934 og er og var mjog virt fyrir ad hafa veitt 700 manns atvinnu. Enda er baerinn sjalfur og allt i honum nefnt eftir henni...Karen Hospital, Karen Club, Karen Cafe...ect.

Eftir tad keyrdum vid a Giraffe Center tar sem eru rosalega vinalegir giraffar. Vid fengum fodurbaeti til ad gefa teim ur hendi og einnig var haegt ad setja tad a milli varanna og lata giraffana kissa sig: Tad voru margir og viiiirkilega blautir kossar :)

Eftir godan, skemmilegan og solrikan dag skutladi James okkur i baeinn a orugglega dyrasta veitingahus baearinns tar sem stodu oryggisverdir a hverju horni...vid vorum ekki alveg sattar vid verdid en fengum okkur loks pizzu...sem kostadi heilar 600 shillinga (=taepar 600kr)!!! mjog dyrt :)

Eftir matinn var okkur bodid i party til Thorunnar i ABC. Tad er sagt ad ord segi meira en 1000 ord en eg get fullyrt tad ad hvorki ord ne myndir geta lyst tilfinningunni ad vera tarna med Thorunni og 90 munadarleysingjunum sem bua i ABC husunum. Krakkarnir toku ymist a moti okkur med handabandi eda fadmlagi. Vid vorum leiddar inn i stofu tar sem vid vorum kynntar fyrir krakka skaranum og svo hofd song stund. Einnig fengu teir sem vildu ad hafa atridi fyrir okkur. Sumir foru med ljod, sem flest fjolludu um tad hversvegna AIDS vaeri ad taka fra teim fjolskylduna og skylja tau eftir ein. Adrir sundu einsogn vid godar unditektir og enn adrir donsudu einkadans. Aldrei hef eg adur upplifad jafn blendnar tilfinningar: tetta starf er svo aedislegt og allir krakkarnir frabaerir en tad sem tau hafa upplifad er svo hraedilegt. Madur getur ekki byrjad ad imynda ser! Eftir tad var bordad og svo var dansiball. An allra ykja og an tess ad modga vini mina ;) ta er tetta SKEMMTILEGASTA party sem eg hef farid i. Tad var barist um ad dansa vid mann og allir vorum svo gladir og forvitnir um mann. Eg dansadi i stanslaust i um 2 klst og var rennandi sveitt og undir lokinn var einn litill vinur minn, Wicleaf, sem la half sofandi i fanginu a mer, sem kleip i mig endum og sinnum til ad athuga hvort tetta vaeri raunverulegt. Ballinu lauk med mjog innilegri baen og vid kvoddum hopinn. Eg veit ekki med hinar stelpurnar en eg taradist i laumi i bilnum a leidinni heim. Eg gaeti talad um tetta endalaust en tad verdur bara ad bida betri tima.

-Halldora


Komnar a afangastad

Klukkan half sex ad morgni, tann 17.mai hittumst vid galvaskar i Leifstod med misjafnlega mikid af farangri, med stirurnar i augunum eftir svefnlausanott en tratt fyrir tad tilbunar i allt. Ferdalagid mikla sem vid hofum unnid hordum hondum ad var ordid ad veruleika. Vid flugum til London med icelandair og lentum a heathrow flugvelli um korter i tolf a stadartima. Svo var ad finna geymslustad fyrir allann farangurinn en hann var ad finna a terminal 4 sem var svo langt i burtu ad vid urdum ad taka lest tangad. tegar vid vorum bunar ad vippa af okkur farangrinum var ekki seinna vaenna enn ad drifa sig med lest inn i London og skella ser i letta verslunarferd i HogM. Sidan var Starbucks tekid med stael og tar ududum vid i okkur bananakaffi med klaka og allaveganna. . . .! Stoppid i London var i styttra kantinum og urdum vid fljotlega ad haska okkur i lestina tilbaka enda tok tad ferli 55 min i trodfullri og sveittri lest. Eftir dutl og dulleri a flugvellinum var komid ad naeturfluginu mikla. Okkur til mikillar anaegju fengum vid sokka,tannbursta, tannkrem og augnleppa fra british airwaves til tess ad gera ferdina baerilegri. Ekki skemmdi fyrir ad okkur tjonadi tessi lika huggulegi itali sem var svo svona skemmtilega smamaeltur i tokkabot og kalladi okkur bara darling og baby til skiptis. Flugid leid hratt og tegar klukkutimi var eftir af fluginu heyrdist allt i einu i Helgu "stelpur hvar er passinn minn" jebb passinn var tyndur og allir a milljon ad leita i ollum toskunum auk tess sem flugtjonarnir toku virkann tatt i leitinni. Eftir mikid fjadrafok fannst svo passinn i toskunni hja Torey sem hafdi verid a klosettinu allann tann tima sem oskopin dundu yfir og fannst svo bara ekkert edlilegra en ad passinn hafdi verid i hennar tosku. ITegar vid lentum i Nairobi var grenjandi rigning og toka og ad koma inn i flugstodina var eins og ad hverfa aftur til 1978 . . . . en folkid samt afskaplega yndaelt og hjalplegt. Loksins tegar vid vorum komnar  i gegnum flugstodina og eftir nokkud langa bid eftir farinu okkar, maetti a svaedid tessi lika fina gula toyota corolla argerd 1985 med raudu lodflauelisaklaedi ad innan og bilstjorinn med skilti sem stod a Lilja PORUNN (ekki Lilja Thorunn) +nurses. Taka skal fram ad ad bilinn tok adeins 4 fartega en vid vorum 8 med  farangur fyrir heila herdeild. Tetta reddadist nu allt og fengum vid okkur storan leigubil fyrir dotid . . . og fimm okkar. A leidinni saum vid giraffa, sebrahesta og staestu fugla sem vid hofum nokkurn tima sed en tad voru Storkar og tetta var an grins eins og ad sja fullvaxinn 8ara krakka standandi a einni lopp upp i tre.

Tegar vid maettum a hotelid komumst vid ad tvi ad tad var ekki eins fint og myndirnar a internetinu gafu til kynna en vid gerum bara gott ur tessu. Tad eru ad minnsta kosti heitar sturtur milli 5-10 a morgnanna og 4-10 a kvoldin i skur uti i gardi asamt vatnsklosettum en tad myndi teljast luxus. Turftum reyndum ad fleygja fyrri gestum og teirra naerfotum med bremsuforum ut ur herberginu okkar adur en vid komum ollu hafurtaskinu okkar fyrir. Svo roltum vid fimm saman nidur i bae a netkaffihus og i skodunartur en hinar voru settar i ad passa upp a farangurinn og sofa.

Jaeja nu aetlum vid ad fa okkur ad borda, hafid tad gott og endilega commentid

Astarkvedjur

Elva Dogg 


Liljaþórunn: Þá fer að líða að þessu..

Rétt 5 klukkutímar þar til ég þarf að rífa mig fram úr á hnakkadrambinu til að skröltast út á völl til að fara til KENYA!! Við fengum staðfestingu á því að þessi ferð yrði að veruleika í janúar, síðan þá hefur tíminn ekki flogið heldur gert eitthvað allt annað..eitthvað sem við höfum sennilega ekki orð yfir því vísindin hafa ekki fleygt okkur það langt ennþá. Stjarnfræðilegt verður að duga!

 Kannski ekki úr vegi að fara yfir hópinn sem er að leggja í þessa ferð með mér.

 Helga er ein fyndnasta manneskja sem ég þekki, frasarnir sem koma upp úr henni hafa komið mér til að blóðroðna, svelgjast á mat og gráta bókstaflega úr hlátri. Þetta er samviskusamasta manneskjan í hópnum og ein sú hjartahreinasta sem til er á þessari jörð. Helga myndi aldrei gera flugu mein og hugsar vel um alla í kringum sig.

 Kristín er úr sveitinni og það sést best á því hvað hún er ótrúlega dugleg týpa. Vesen er ekki til í hennar orðaforða, &#39;ekkert mál&#39; og &#39;redda því&#39; á betur við hana. Hún Stína er fyrrum íslandsmeistari í spretthlaupi og fer rómur hennar víða! Stína greip það á lofti þegar það barst til tals að fara á hestbak í Karen enda vanur hestamaður á ferð. Ég þekki ekki marga sem fá fallegt folald í jólagjöf en ég væri til í að vera ein þeirra, )

 Þórey og ég kynntumst á sundæfingu hjá Ægi fyrir X mörgum árum síðan. Ætli við höfum ekki verið um 6 ára.. Við töpuðum þræðinum þegar sameiginlegt axlarvandamál ýtti okkur upp úr og við fórum í sitt hvorn menntaskólann. Í hjúkkunni fundum við hvor aðra og hefur lífið verið gott síðan! Þórey er skipulagið sem heldur okkur saman og hárliturinn kemur henni langt. Hún er ljúf og góð en ég sæi hana seint láta óréttlæti yfir sig ganga.

Kolla kemur frá Húsavík og er aldursforsetinn í hópnum (skiptir ekki nokkru máli en mér fannst það fyndið þegar hún benti á það!). Kolla er vinur vina sinna og er dugleg að rækta vinskapinn. Ég hugsa að við losnum seint við hana sem er bara gott,) Kolla fræðir okkur óspart um hljómsveitir og blöð frá sinni heimasveit og ég reyni að glápa ekki um of þegar hún kemur með nýjan fróðleik..ég á nú að vita þetta, hálfur Ólafsfirðingur (ekki svo langt frá Húsavík!).

Elva Dögg kemur frá Selfossi og hún er hestakona! Eyddi heilu sumri í einhverju hesthúsi út í Þýskalandi! Hún hræðist ekkert nema snáka og er lík Stínu um það að, það er ekki til neitt sem heitir vandamál..því er bara reddað. Ótrúlega ljúf og góð manneskja þar á ferð. Elva setti saman útbúnaðarlista fyrir okkur, enda skáti, og kom okkur öllum á óvart með baðtappanum sem var víst algjört möst að taka með. Ég gleymdi víst að redda honum..

Halldóra..Halldóra! Ég fæ stundum á tilfinninguna að hún Halldóra hljóti að þekkja ALLA. Svipaður fílingur að rölta með henni einhvers staðar og að fara með afa í Kolaportið! Halldóra er ótrúlega vinamörg og kemur það engum á óvart sem þekkja hana. Hún hefur gert ótalmargt og er hafsjór af sögum. Hver getur t.d. státað af því að hafa farið á kafaranámskeið og rekið upp í fjöru í Nauthólsvíkinni? Ekki margir..!

 Hlín er sú síðasta en ekki sísta! Ég veit ekki hvar við værum ef Hlín væri ekki með! Sú hélt aldeilis utan um skipulagið og passaði upp á að hver gerði sitt. Ef einhver hafði yfirsýn yfir þetta risa batterí sem þessi ferð er orðin, var það hún Hlín mín! Hlín er sú eina sem getur sagt að hún hafi eytt sumri á hjúkrunarheimili í Dannmörku. Þar hefur hún plummað sig vel því indælli manneskju er erfitt að finna.

Ég? Ég held að ég sé soldið spes..læt aðra dæma um það!

Annars er frábært hvað við höfum náð saman. Við þekktumst ekki vel áður en þetta verkefni okkar dró okkur saman en nú hefur myndast vinátta sem mun lifa út lífið! Það er æðislegt hvað allir hafa lagt sig fram til þess að gera þessa ferð að raunveruleika. Allir unnu eins og þeir gátu og engin sigldi með án þess að leggja sitt af mörkum. Þannig getum við verið enn stoltari af framtaki okkar, því það var sameiginlegt.

Jæja, ég held það sé kominn háttatími á mína, vona að þið hafið það gott sem fylgist með okkur og endilega skrifið nú í komment/gestabók og látið vita af ykkur. Eins ef þið hafið einhverjar spurningar, ekki hika við að koma þeim á framfæri.

Góða nótt..


ekki á morgun heldur hinn!

 Núna er einungis einn dagur í brottför og prófin loksins búin. Hjúkrunarfræðibekkurinn skellti sér saman í sumarbústað í gær. Það var yndislegt að liggja í pottinum í æðislegu veðri og þurfa ekkert að spá í lærdóminn. Dagurinn í dag og morgundagurinn einkennast af þeytingi hingað og þangað, redda því sem eftir á að redda, pakka og láta okkur hlakka  til. DHL bankaði upp á hjá mér í dag og sótti allar hjúkrunarvörurnar foreldrum mínum til mikillar ánægju. Þetta var búið að taka upp ansi mikið pláss hérna í kjallaranum enda ekkert smá mikið af dóti sem við höfum fengið gefins frá hinum ýmsu fyrirtækjum. Við höfum verið að tala um það undanfarið hversu vel fólk og fyrirtæki hafa brugðist við þessum plönum hjá okkur. Allir eru tilbúnir til þess að aðstoða okkur í einu og öllu hvort sem það er með peningumstyrk, vörum eða góðum ábendingum og ráðleggingum. Það er ykkur öllum að þakka að þessi draumur er að verða að veruleika.

Í dag bættist enn einn styrktaraðili á listann hjá okkur og er það Netbankinn. Netbankinn styrkir einmitt ABC barnahjálp sem er með starfsemi í Nairobi. Þeir bjóða mjög sniðuga vöru sem er ABC debet og kretedkortin sem ég hvet alla til þess að verða sér út um og styrkja þannig gott málefni. Við höfum verið í sambandi við hana Þórunni sem sér um ABC barnahjálpina í Nairobi og ætlum að kíkja til hennar, kynna okkur starfið sem ABC er með í Nairobi og reyna eitthvað að aðstoða hana.

logo_NB_kemuraovart_1.jpg

Nú held ég áfram að pakka niður, takk fyrir að fylgjast með. Hlín

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband