27.5.2007 | 11:03
How are you? Dagur 2 i Nakuru
Jaeja tha er komid ad manni ad tja sig um lifid her I Kenya sem er svo otrulegt ad okkur lidur frekar eins og vid seum i biomynd.
En vid voknudum snemma a fostudagsmorguninn til ad takast a vid verkefni dagsins sem var ad meta heilsu og likamlegt astand a rumlega 90 bornum her I Nakuru. Bornin voru fra aldrinum 2 ½ - 11 ara og voru mjog svo mismunandi a sig komin. Vid reyndum ad vera eins skipulagdar I thessu og vid gatum og skiptum okkur uppi stodvar. A stod 1 var maeld haed og thyngd, stod 2 var lungnahlustun, eitlaskodum og tannheilsa metin, stod 3 var vodvastyrkur maeldur, hryggur og hud skodud og a stod 4 var tekin status a andlegri lidan hja bornunum, athugad hvort thau aettu foreldra og hitinn maeldur. S.s likamsmat 101;). Fyrst gerdum vid skodun a 48 bornum a clinic I baenum en svo eftir hadegi vorum vid I skola I baenum og skodum tha 38 stykki. Thad sem kom okkur mest a ovart eftir theta allt saman var hversu hraedilegur tannstatus var a bornunum og virdist thad vera eitt af staerri heilbrigdis tengdu vandamalinu hja thessum bornum. Thad voru einungis tvaer stulkur sem voru med heilar tennur oll hin voru med nanast onytar tennur, ymist brotnar eda brenndar. Einnig fannst okkur mjog erfitt ad horfa upp a hversu illa hirt morg thessara barna voru.
Eftir allt thetta forum vid svo uppi thann mest pimpada bil sem eg hef a aevinni sest uppi, en btw ekki var ad imynda ykkur bila eins og I pimp my ride, thetta var eldgamall sendiferdabill fra svona a ad giska 1980 allur maladur I tribal stil og med thviliku bassaboxi;). Eftir bilferdina fengum vid lag med kenysku rapphljomsveitinni Banduka alveg a heilann!!! Edal rapp thar a ferd hehe;).
Okkur var svo hent uppi sveit thar sem vid heimsottum konur sem seldu toskur gerdar ur rusli en her I Nakuru er allt I rusli, engar ruslafotur og folk bara fleygir thessu ut um allt!! Skelfilegt, thvi thessi baer vaeri mjog fallegur ef hann vaeri ekki eins og ruslahaugur, engar ykjur her a ferd. Thegar vid hofdum svo farid ur bilnum umkringdu okkur a svipstundu born og fullordnir ur baenum og allir ad spyrja How are you? eda thad er bentu a mann og kallad mazungu!! En thad thydir hvitur madur. En I hvert einasta skipti sem vid gongum fram hja bornum segja thau thessa setningu en svo ef madur svarar theim og spyr til baka er fatt um svor og thau bara flissa. Vid erum med kenningu um ad theim se kennt ad segja thetta vid hvitt folk til ad fa thad til ad gefa pening eda slikt.
Eftir thetta allt saman fengum vid svo sma break upp a hoteli og forum eg, helga, halldora og stina ad tekka a internetkaffi, vid fundum eitt slikt mer nokkud til undrunar thvi thessi baer er eins og ad labba inni kvikmynd gerda I villta vestrinu fra arinu 1950, enda gerdu geitur sig heimakomnar a netkaffinu a medan vid skodudum meilin okkar hehe;). Eftir pasu var komid ad thvi ad fara aftur ut ad borda og fengum vid enn og aftur ad njota kenyskrar matseldar sem vid vorum nu bunar ad fa pent nog af. Gridarleg threyta var I lidinu og erfitt var ad halda andliti thegar madur var ad reyna ad bita I kjukling sem var meira eins og gummi!, jappladi a sodnum bonunum og tugdi geitakjot. Vid vorum allar komnar med andlegt hardlifi (eins og Helga kom svo skemmtilega ad ordi um daginn). Vid vorum fegnar thegar vid komumst loksins a koddann uppi a hoteli. En gridarleg gestrisni Lynette og Dan hverfur seint ur minni og ad segja of mikid af thvi goda a hvergi betur vid en um thessa daga med theim I Nakuru.
Ekki lata brilliant faerslu hennar Lilju um fyrsta daginn i Nakuru fram hja ykkur ad fara.
Eg bid vel ad heilsa ykkur ollum og langar ad segja ad eg thakka gudi a hverjum degi fyrir ad hafa leyft mer ad faedast a Islandi, vid buum nebbla a paradis a jordu
Thorey
Athugasemdir
Sælar pía. Bið kærlega að heilsa til Kenýa. Vona að þeir fari góðum höndum um ykkur stelpurnar
Anna Heiða Gunnarsdóttir, 27.5.2007 kl. 11:35
haehae! Gaman ad heyra hvad tad er gaman hja ykkur (verd ad vidurkenna er ekki buin ad lesa allt a svo stuttan tima eftir a netinu) en las um tegar tid hittud krakkana hja ABC! Tetta er svo spennandi! Gangi ykkur vel! Halldora ... eg held eg leggi ekki i ad toppa tetta party... :)
Kvedja fra Singapore (og a morgun Tailand... hehe!)
kv. Helga (Halldoruvinkona)
helga (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 15:10
Mikið er gaman að fylgjast með ykkur ! Hafiði það sem allra best og njótiði dvalarinnar, þvílíkt ævintýri...
Kv. frá DK
Berglind Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 15:57
já get ýmindað mér að þið séuð komnar með nett ógeð á matnum :).....hvað var málið með sprittbrúsann hehe :)
Helga vala (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 19:27
Hæhæ
Rosalega gaman að fylgjast með ykkur, þetta verður þvílíkt ævintýri hjá ykkur! Bið að heilsa ykkur öllum og hafið það sem allra best!
Kv. Valdís María hjúkkunemi
Valdís María (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 12:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning