28.5.2007 | 16:48
I kenya er hle i bio !!!
Jambo, sasa
Adeins ad byrja a tvi ad sla um mig a Kiswahili Gaerdagurinn (sunnudagur)
var tvilikt veltheginn hvildardagur! Vid vorum svo threyttar a likama og sal
eftir helgina. Vid vorum guds lifandi fegnar ad vera komnar 'heim' a
Upperhill og var tekin einroma akvordun um ad sofa ut I fyrsta skipti I
ferdinni. Vid svafum alveg til 10 tho svo hundarnir I Upphaedum seu duglegir
ad vekja mann a einkar okristilegum timum Einn er alveg I uppahaldi hja
mer; hun heitir Bibi og er eins feit eins og rolla og tad er lygilegt ad hun
skuli halda jafnvaegi fyrir istrunni (Tara er ekkert midad vid Bibi Rosa min
;) ). Eftir rolegan morgun skelltum vid okkur svo I bio a hina syrdu biomynd
Pirates of the Carabean III. Og tar sem magarnir a okkur flestum voru I
aerlegri uppreisn eftir ad thola geitkjot og uglai I oll mal heila helgi tha
forum vid mjog fint ut ad borda nautasteik, vin og desert a undir 2000
kall alveg haegt ad saetta sig vid tad!
Tad er svosem ekki frasogu faerandi nema ad Thorey var ad taka til I veskinu
sinu og for ad skoda Gym kortid sitt her I Nairobi (I Flex Fitness) og sa ad
kortid var stilad a *Porly Roy Einarsalottir* (Thorey Rosa
Einarsdottir) tetta vakti mikla gledi!!! En adrar okkar hafa fengid ny nofn
fyrir misskilning T.d. er Hlin nu kollud *Klick* og faum vid post fra
Provide stiladan a *Dora and the others* eg var fjot ad skipa tad nafn
ferdahopsins.
I dag var svo annar vinnudagur hja Provide og var okkur skipt upp I 2 hopa
og vorum eg, Helga, Klick og Lilja a Kayole stodinni og eyddi eg ollum
deginum a rannsoknastofunni. Eg skemmti mer ekkert sma vel og timinn alveg
flaug fra mer I tvi ad taka blodprufur og testa fyrir malariu, taugaveiki,
syphilis og ymsum snikjudayrum.
Tegar kom ad hadegis mat leid mer eins og eg vaeri ad ganga plankan I enn
einn geita og ugali rettinn er Gud se lof ta var nautakjotskassa, avocado og
grjon, mjog lystilegt!!! Stelpurnar a hinni stodinni lentu tho illa I
geitinni og voru I tvi ad fela geitakjotsbitana her og tar eda henda teim
aftur ofan I pottinn :D Til ad fa einhverja naeringu til ad lifa af daginn
trodu taer I sig kexi medan umsjonarkonan skrapp fram og ein stod vord vid
dyrnar. Allt annad en ad segja ad thodarmatur kenyabua se okkur oaetur thau
eru svo stolt af matnum.
En tetta lifum vid to alltaf af tvi vid getum stolad a ad okkar bidi
'splittari' a Java kaffihusinu okkar.
Jaeja krakkar sendi her sveitt knus a alla minna.
-Halldora
Adeins ad byrja a tvi ad sla um mig a Kiswahili Gaerdagurinn (sunnudagur)
var tvilikt veltheginn hvildardagur! Vid vorum svo threyttar a likama og sal
eftir helgina. Vid vorum guds lifandi fegnar ad vera komnar 'heim' a
Upperhill og var tekin einroma akvordun um ad sofa ut I fyrsta skipti I
ferdinni. Vid svafum alveg til 10 tho svo hundarnir I Upphaedum seu duglegir
ad vekja mann a einkar okristilegum timum Einn er alveg I uppahaldi hja
mer; hun heitir Bibi og er eins feit eins og rolla og tad er lygilegt ad hun
skuli halda jafnvaegi fyrir istrunni (Tara er ekkert midad vid Bibi Rosa min
;) ). Eftir rolegan morgun skelltum vid okkur svo I bio a hina syrdu biomynd
Pirates of the Carabean III. Og tar sem magarnir a okkur flestum voru I
aerlegri uppreisn eftir ad thola geitkjot og uglai I oll mal heila helgi tha
forum vid mjog fint ut ad borda nautasteik, vin og desert a undir 2000
kall alveg haegt ad saetta sig vid tad!
Tad er svosem ekki frasogu faerandi nema ad Thorey var ad taka til I veskinu
sinu og for ad skoda Gym kortid sitt her I Nairobi (I Flex Fitness) og sa ad
kortid var stilad a *Porly Roy Einarsalottir* (Thorey Rosa
Einarsdottir) tetta vakti mikla gledi!!! En adrar okkar hafa fengid ny nofn
fyrir misskilning T.d. er Hlin nu kollud *Klick* og faum vid post fra
Provide stiladan a *Dora and the others* eg var fjot ad skipa tad nafn
ferdahopsins.
I dag var svo annar vinnudagur hja Provide og var okkur skipt upp I 2 hopa
og vorum eg, Helga, Klick og Lilja a Kayole stodinni og eyddi eg ollum
deginum a rannsoknastofunni. Eg skemmti mer ekkert sma vel og timinn alveg
flaug fra mer I tvi ad taka blodprufur og testa fyrir malariu, taugaveiki,
syphilis og ymsum snikjudayrum.
Tegar kom ad hadegis mat leid mer eins og eg vaeri ad ganga plankan I enn
einn geita og ugali rettinn er Gud se lof ta var nautakjotskassa, avocado og
grjon, mjog lystilegt!!! Stelpurnar a hinni stodinni lentu tho illa I
geitinni og voru I tvi ad fela geitakjotsbitana her og tar eda henda teim
aftur ofan I pottinn :D Til ad fa einhverja naeringu til ad lifa af daginn
trodu taer I sig kexi medan umsjonarkonan skrapp fram og ein stod vord vid
dyrnar. Allt annad en ad segja ad thodarmatur kenyabua se okkur oaetur thau
eru svo stolt af matnum.
En tetta lifum vid to alltaf af tvi vid getum stolad a ad okkar bidi
'splittari' a Java kaffihusinu okkar.
Jaeja krakkar sendi her sveitt knus a alla minna.
-Halldora
Athugasemdir
Hahahahahahaha:) Ég trúi því varla að þú hafir fundið hund í Afríku sem er feitari en Tara!
Gott að vita að þú ert ekki búin að tapa skopskyninu þarna úti!
Er alltaf að hugsa til þín Halldóra mín.
Kveðja frá Eyjaliðinu.
Rósa Hrönn Ögmundsdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 18:21
Gaman að lesa bloggið ykkar stelpur:) úff þið kunnið án efa vel að meta góða íslenska matinn þegar þið komið aftur...
Gangi ykkur vel...
Knús og kossar til þín Stína:)
Huldís mjöll
Huldis (vinkona Stínu) (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 18:21
knúúúúússsssss til þín :) Við söknum þín Dora! Rauðalækur sendir sínar bestu kveðjur til Kenya.
kv.Sara
Sara (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 21:19
Hahahaha :-) Hvað er málið með nafnið þitt í útlöndum...Dorey (sagt með réttum áherslum) og svo nú Porly Roy Einarsalottir :-) Gaman að lesa bloggið ykkar og gangi ykkur vel.
Kveðja frá Odense
Hildur
Hildur Þóreyjarvinkona (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 22:41
Við sendum ástarkveðjur til Klick :D:'D
fjölskyldan í víðimel
Alma (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 22:44
Rosa gaman að fylgjast með ykkur girlies, hafið það sem allra best áfram og bið sérstaklega að heilsa Porly Roy litlu .
Kærar kveðjur frá, ekki svo sérlega góða veðrinu í RVK.
Ellen (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 11:55
Skemmti mér frábærlega við að lesa bloggið ykkar. Það er greinilegt að það er frekar gaman hjá ykkur.
Hilsen Ásta Birna
Ásta Birna (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 20:27
Gaman að lesa um ævintýrið mikla. Sakna ykkar samt voða mikið. Það fer samt bara að líða að því að þið komið heim gaman gaman. Það verður svaka partý 16. júní í nýja húsinu. Lilja!!!!! þú mætir bara beint af vellinum. Þið farið vel með ykkur og passið hver aðra.
yours trúlí;)
Þóra Björt
PS. Jói og Andri biðja að heilsa
Þóra Björt (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning