"Eru thetta endalokin???"

 Loksins var komid ad thvi sem vid hofdum allar bedid eftir med othreygju, s.s. ad komast til Mombasa og worka tanid loksins almennilega med pina colada i annari og solaroliu i hinni. Vid voknudum eldsnemma a sunnudagsmorgninum og Moses vinur okkur skutladi okkur a vollinn. Pollrolega tekkudum vid okkur inn, fengum okkur hressingu og bidum eftir fluginu, svona frekar threyttar og mygladar eitthvad. Jaeja loksins var okkur hleypt ut i vel og vid settumst nidur fremst i velina a moti flugfreyjunni. Thad fyrst sem Halldora og Lilja taka eftir var stor oliupollur undir haegri hreyflinum en vid erum ordnar svo godar i pollyonuleiknum ad vid vorum vissar um ad thetta vaeri ekkert athugavert. Fleygar setninga byrjudu svo ad ganga i milli Islendinganna 8 i velinni eins og "Thetta aetladi eg nu aldrei ad gera, fljuga innandlands med Afrisku flugfelagi", "Eg meina ef thad gerist eitthvad ad tha erum vid bara daudar hvort sem er og vid getum ekkert gert i thvi" og "Hey! eru thessi oryggistbelti thannig ad madur getur skotid ser ur velinni ef hun hrapar". Jaeja velin hof sig til lofts med undarlegum hljodum ad okkur fannst en flugfreyjan sagdi ad thetta vaeri hljodid ur skyjunum...uhmm?...okay tha!. Eg og Helga horfdum svo a hvor adra og settum upp skritin svip thar sem thad var byrjud ad koma undarleg lykt i velinni. Tharna vorum vid naestum thvi komnar uppi flughaed. Naesta sem vid tokum eftir er hvitur reykur sem kemur ur loftraestibunadinum og fyllti velina af reyk og brennslulykt a No time!. SHIT SHIT SHIT!!! HVAD ER AD GERAST STELPUR!!. Flugfreyjan spratt upp ur saetinu sinu med panic svip!!. Halldoru var litid ut um gluggann og hreyfillinn var STOPP!. Tha hljop flugfreyjan aftur fram og kalladi til half tomrar velarinnar "Everybody bend down, take the braze position!!!"(eins og madur a ad gera a oryggisspjaldinu thid vitid).Flugfreyjan bad lika alla um ad setja eitthvad fyrir vit sin thvi engar surefnisgrimur voru i velinni.  Islendingarnir vildu natturulega fa skyringu a thessum adstaedum og Kolla hropadi i sifellu "What is the problem!! I demand an explanation!!!" og Thorey var a hinum endanum aepandi "Are we gona land on the ground!! on the ground!!?? ON THE GROUND!!?????" Flugthjonninn vid Thorey: YES!, ON THE GROUND!. En ekki hvar?? hehe. Enn var ekki komin timi fyrir hlatur thvi velin var enn full af reyk en fljotlega saum vid tho ad vid svifum i loftinu og vorum mjog naleagt jordinni svo vid litum tha a hvor adra og brutust ut mjog taugaveiklud hlaturskost, ja thau voru mjog taugatryllt en eg held ad vid allar, nema stina sem var mjog yfirvegud, hofum fengid nett taugaafall. Allavega vorum vid sammala um thad ad i nokkrar sekundur hugsadi madur hvort thetta yrdu endalokin fyrir Hjukrun i Kenya. Allt i einu vorum vid bara lent aftur i Nairobi, ollum til mikillar anaegu og vid vorum svo fegnar ad vera a lifi og a jordu nidri ad vid logdumst allar a baen fyrir utan velina og kysstum skituga flugbrautina:). Um leid og vid stigum svo inni flugstodina var okkur tilkynnt ad vid fengum okeypis veitingar og svo ad naesta flug vaeri kl 12:40.....ja NEI TAKK!!. Vid vorum sko ekki alveg i standi til ad fara ad hoppa uppi vel strax og byrjudu nu miklar vangaveltur um hvad gera skyldi. Vid forum aftur a Upper Hill og eftir mikid hringl fram og til baka akvadum vid ad taka kvoldflugid en vid hofdum lika velt fyrir okkur theim moguleika ad taka Matatu bil en um thessar mundir er thad ekki mjog oruggt vegna Mungiki klikunnar sem vedur uppi!. Nuna erum vid allar mjog fegnar ad hafa tekid tha akvordun ad fljuga thvi nuna erum vid ad staddar i algjori paradis a jordu, Mombasa, og erum ad vinna i thvi ad jafna ut verkamannabrunku sidastlidina vikna.

Vid s.s. lifum herna i vellystingum, med einkastrond uti i gardi, okkar eigin hus ca. 5 metrum fyrir ofan strondina,i glampandi sol og steikjandi hita. Fra husinu okkar er ca. klukkutima akstur til borgarinnar (Mombasa) en flestar okkar vilja nu kuppla sig ut ur ollum asa borgarlifsins herna i Kenya og kjosa ad njota fridsaeldarinnar og kyrrdarinnar i sveitinni.

Vid erum svo uppteknar ad thvi ad slaka a ad vid getum ekki lofad eins oflugu bloggi en vid munum tho lata i okkur heyra adur en vid fljugum heim. 

Godar stundir

Thorey, Halldora og Hlin (Aftur:)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Roslega gott að sjá blogg frá ykkur... Hvað er málið með allt það sem þið lendið í!? Allavega þá var frekar skrítið að heyra í Stínu frænku á sunnudaginn að segja mér að allt væri í lagi með ykkur þrátt fyrir nauðlendingu.... ég allavega verð að viðurkenna að ég svitnaði svolítið við þetta símtal!

Njótið nú blíðunnar... við á Íslandi erum líka í bongóblíðu núna... en erum þó ekki með strönd við húsin okkar  Allavega ekki eins og ykkar...

Kveðja frá Selfossi,
Harpa Rut

Harpa Rut, frænka Kristínar (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 14:11

2 identicon

Hahahahaha... ekki hefði maður vilja lenda í þessari lífsreynslu en þar sem allt fór nú vel á lokum þá verð ég nú að segja að þessi færsla er algjört gull, skellihlógum báðar tvær !! Maður sér þig alveg fyrir sér Þórey hrópandi "on the ground, ON THE GROUND" :D

Berglind og Hilla (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 17:59

3 identicon

jæja þá... það á nú ekki af ykkur að ganga!!! Þið eruð heldur betur með sögur sem duga alla ævin fram og aftur og aftur og fram... ykkar börnum og barnabörnum og bara öllum börnum og barnabörnum!! Njótið síðustu daganna út í ystu og slappið af og hafið gaman:)

Mér mun nú líða pínu betur að fá þig heim elsku Lilja frænka:)

Gaman að fá póstkortið... takk kærlega fyrir það:)

Kveðja

Hildur Ýr Liljufrænka:)

Hildur Ýr Lilju frænka (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 19:25

4 identicon

Vá, það eina sem ég hugsaði var að það var eins gott að Sigrún Jóhannsdóttir var ekki með í þessari ferð!!! Haha þetta eru nú meiri skemmtileg heitin hjá ykkur alskonar "ævintýri" ákveðin sem óvænt  nú fer að styttast í að þið komið á skerið og er ég að kveðja Reykjvík á morgun svo ég hitti þig ekki Elva fyrr en seinna í júní þegar ég kem að heimsækja þig ;) og Stína ég kem nokkrum sinnum til þín í sumar!! Glaðar og góðar kveðjur frá mér til ykkar

Svava

Svava (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 21:36

5 identicon

úff ég hefði panicað í þessum aðstæðum. Gott að þið náið loksins að slaka á og njótið nú vel það sem eftir er af ferðinni.

Dagrún (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 21:49

6 identicon

Usss...þetta er ótrúlegt, er þetta sami heimurinn og ég bý í ?!! Það hefði sko þurft að svæfa mig og bera mig um borð eftir svona reynslu!! Sé samt Kolluna mína í anda halda rónni og krefjast skýringar á þessum skrípaleik..... hvur fj... gengur á!!

En njótið það sem eftir er af ferðinni....þið verðskuldið smá munað eftir vel lukkaða hjálparstarfsemi!!

Þín er sárt saknað í köben Kolla mín og mundu að láta í þér heyra þegar þú kemur heim

Kveðja Ester

Ester (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 23:05

7 identicon

það sem þið hafð ekki lent í ... hlakka til að fá ykkur heim kolla og þórey ;)

helga vala (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 23:18

8 identicon

Hí hí hljóðið í skýjunum, bið að heilsa Dósu litlu

Ellen (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 10:05

9 identicon

Úff.,,.... Helga þetta hefur þér ekki fundist skemmtilegt ef ég þekki þig rétt:)
Sjáumst bráðum;) Nanna

Nanna Ýr (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 14:20

10 identicon

Það er alveg á hreinu að ég væri ekki standandi ef ég hefði þurft að ganga í gegnum svona nauðlendingu. (Takk Svava!) Góða skemmtun að worka tanið og njótið tímans sem eftir er. Kv.

Sigrún Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 16:15

11 identicon

Flott hjá ykkur stelpur!

Mig langar að spyrjast fyrir um hvaða leið þið notuðuð til að finna húsið sem þið eruð með fyrir utan Mombasa. Ég er nefnilega á leiðinni um næstu mánaðarmót og hyggst eyða síðustu vikunni á sambærilegan hátt.

Með góðri kveðju,

Valgerður

Valgerður (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 17:29

12 identicon

Þetta er aldeilis búin að vera ævintýraferð hjá ykkur stöllum!  Það er búið að vera gaman að fylgjast með ykkur á þessu bloggi !

Lilja!  Takk kærlega fyrir óvænt og skemmtilegt póstkort, langt síðan ég hef fengið svoleiðis snail-mail ;-)

Kær kveðja og góða ferð heim.

Lísa - Lilju frænka!

Lísbet (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 08:27

13 identicon

vá er ekki búið að vera gaman hjá ykkur?  En já takk Lilja besta frænka:) fyrir

póstkortið. hlakka til að sjá þig á sunnudaginn 

kveðja frá Rebekku Lilju frænku líka

 og góða ferð heim allar hjúkkur!

Rebekka litla frænka Lilju:) (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 17:13

14 identicon

Komum heim frá USA í nótt og eftir að hafa heyrt í þér, Kristín, í síma fór ég og las bloggið ykkar. Pabbi þinn kom inn þegar ég ætlaði að fara að byrja að lesa svo ég las upphátt fyrir hann (hann sér ekkert gleraugnalaus ). Ég upplifði lesturinn eins og ég væri að horfa á bíómyndina "Alive", spennan var yfirþyrmandi og ég gat varla lesið fyrir geðshræringu . Á eftir horfðum við pabbi þinn bara hvort á annað og pabbi þinn sagði, jæja það er gott þær eru allar á lífi og engin slasaðist En ég held að ég hafi fengið nett taugaáfall við að lesa þetta og þakka Guði fyrir að allt fór vel

Hlakka óskaplega mikið til að fá þig heim Kristín mín og heyra betur frá öllum ævintýrunum. Góða ferð heim allar !!!

Bestu kveðjur, Erla (mamma Kristínar) 

Erla-mamma Kristínar (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 14:44

15 identicon

VÁ, maður getur ekki líst því hvaða áhrif þetta hefur á mann eftir að hafa lesið þetta - hvað þá að vera þarna... þið eruð hetjur frá A-Ö ekki hægt að taka neitt eitt fram yfir annað hjá ykkur, gangi ykkur vel heim.

Elsku Helga, til hamingju með afmælið í dag ;o)

Sigga, Sævar, Dagný og Brynjar (Helgu skyldmenni) (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 23:57

16 identicon

Nauh! Var að uppgötva þetta blogg... nú tekur við lestrartörn!! Ótrúlega spennandi flugferð, sé þetta alveg fyrir mér... og Lilja í móðursýkishlátrinum. Takk kærlega fyrir póstkortið, Lilja mín kæra, hlakka til að fá ferðasögurnar beint í æð! Miss ya wanna kiss ya!

XXX

Ragga (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 00:13

17 identicon

Mikið verður gott þegar þið verið allar komnar heim Meiri ævintýrin sem þið eruð búnar að lenda í.

Bestu kveðjur frá Fróni

Fanney og Guðjón

Fanney og Guðjón (Stínumágkona) (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og sautján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband