Heimskur sem Gnir

Saelt veri folkid...

Sma yfirlit yfir sidustu daga; A laugardaginn sidasta var buid a skipuleggja ferd fyrir ABC bornin, sem nu eru ordin 105 alls. En adur en vid forum hafdi Netbankinn styrkt okkur um pening sem vid akvadum ad faeri eingongu til ABC her i kenya...og akvadum vid ad eyda hluta peningsins i ad gera bornunum gladan dag. Vid hittum tau i Nairobi National Park og forum i Animal Orphinage, tar sem vid gengum um gardin og saum m.a. flodhesta, struta, nashyrninga, krokodila, columbus apa, bongo og sidast en ekki sist Gn'i (Ganoo)...en teir eru halfgerd hirdfifl i dyrarikinu enda sogd vera sett saman ur varahlutum (hafa td. rass fra hyenu) og eru med endaemum heimskir. Afkvaemin turfa ad laera ad ganga innan 30 min fra faedingu svo modirin gleymi tvi ekki a stadnum...hehe.

Eftir gardin uthlutudum vid 130 heimasmurdum samlokum, en vid hofdum vaknad fyrir allar aldir og setid sveittar a Upper Hill vid smurningar. Vid hofdum svo tekid med okkur snu snu bond, bolta, tennisspada, frisbi diska og tveir menn fengnir til ad mala krakkana i framan (og thad er sko miklu flottara her heldur en heima, bornin her eru notla svort og thau eru malud i ollum regnboganslitum).Eftir nesti og utileiki forum vid svo med krakkana ad sja Bomas of Kenya en thad er syning thar sem ad hver aettbalkur er med eitt atridi sem samanstendur venjulega af song, dansi og gridarlega fagmannlegum rassahristingum. Ja thetta var skemmtilegur dagur sem vid attum tharna med ABC krokkunum og vonandi lifir hann i minningunni baedi hja theim og okkur.

Eftir thetta tokum vid nokkrar leigara (Torey, Halldora og Stina) a svokallada Tusker safari sevens en thad er international rugby keppni. Tharna kepptu lid medal annars fra Japan, sudur afriku, Uganda, Bristol University og Zimbabwe. Thad var gridarleg stemming tharna a vellinum, minnti skemmtilega mikid a utihatid heima a islandi. Thad aetladi svo allt um koll ad keyra i stukunni thegar Kenya keppti a moti Japan og i hvert skipti sem Kenyamenn skorudu gargadi mugurinn "we want another one, just like the other one" svo var fananum flaggad ospart.

Um kvoldid skall svo a su mesta rigning sem vid hofum upplifad a aevinni med tilheyrandi thrumum og eldingum. Vid vorum enn a Tusker hatidinni og nu var hun sko alveg eins og ekta islensk utihatid. Svo vid holdum afram ad fraeda ykkur kaeru lesendur um astandid her i kenya ad tha olli thetta ovedur thvi ad veggur i einu slum-i fell og drap 13 manns og misstu mjog margar fjolskyldur heimili sin. En eins og thid getid imyndad ykkur ad tha eru barujarnskofanir i slummunum ekkert verkfraediundur. Fyrst vid erum byrjadar ad tha getum vid sagt fra thvi ad Mungiki klikan gengur enn lausum hala her i landi og er vist ad steypa rikistjorninni af stoli med thvi ad myrda loggur og hraeda almenning. Loggan er thvi ad taka mjog hart a thessu mali og gengur mjog akvedin til verks og hefur nu thegar handtekid 400 grunada Mungiki medlimi, en thetta eru vist gridarlega stor og oflug samtok (mafia). Thad fyrsta sem vid gerum nuna a morgnanna er ad kaupa the standard eda daily nation thar sem ad forsidufrettin snyst alltaf um Mungiki stridid.

 Kvedja fra steikjandi sol i Mombasa

Thorey, Halldora og Hlin 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sęlar stelpur

 Gott aš heyra aš fjįrmunirnir koma aš góšum notum hjį ykkur, sżnist ekki veita af smį gleši fyrir börnin žarna śti.

Bśiš aš vera gaman aš fylgjast meš blogginu hjį ykkur, hafiš žaš gott restina af feršinni !

Sęvar Mįr Žórisson (IP-tala skrįš) 12.6.2007 kl. 15:06

2 identicon

Hę stelpur!

Žaš var alveg frįbęrt aš heyra hvaš žiš geršuš fyrir börnin ķ ABC. Žau gleyma örugglega seint žessum skemmtilega degi :) Gangi ykkur vel!

Kvešja,

Kaja (dóttir Bjargar - ABC)

Kaja (IP-tala skrįš) 14.6.2007 kl. 12:20

Bęta viš athugasemd

Hver er summan af sjö og įtta?
Nota HTML-ham

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband