3.6.2007 | 10:56
I sol og vetraryl med 7 odrum mzungum
31. Mai 2007
Hallo allir heima og heiman.
Her er lifid farid ad ganga sinn vanagang, eiginlega alveg otrulegt hvad madur er fljotur ad venjast lifinu i gjoroliku umhverfi. Eg segi vetraryl her ad ofan thar sem her er vetur med 25 stiga hita og sol alla daga inn a milli rignir en thad stendur alltaf mjog stutt yfir. Thetta er hreint alveg aedislegt lif. Jaeja nog um almennu lofsyrdin. Her a eftir kemur svo lysing a deginum okkar i grofum drattum, thar sem hver dagur gaeti verid efni i heila bok.
I dag var okkur skipt nidur a stodvar. Thar sem eg og Halldora akvadum ad vera saman a stodinni i Korocochio er eg ekki med a hreinu hvad hinar gerdu, enda er eg ekki ad fara ofan i smaatridin. Vid forum eins og eg sagdi tvaer saman og verkefni dagsins i dag var ad heimsaekja einstaedar maedur sem eru innan verndar Provide International, thetta var onnur heimsoknin okkar i svona adstaedur en thetta voru adrar konur. Eins og eg listi fyrir ykkur i fyrri dagbokarfaerslu minni her ad nedan, tha voru thetta allt alnaemissmitadar konur sem hofdu ekki moguleika a ad sja ser og sinum fyrir farborda. Sem daemi ad a einum stadnum vantadi einni konunni 1 schilling = 1 kronu til thess eins ad geta keypt 20 L af vatni en hun atti thad bara alls ekki til. Getid thid imyndad ykkur hvad 1 krona er mikils virdi heilli fjolskyldu?? Alla vega tha fellust okkur enn og aftur hendi hvernig getur folk lifad vid svona skilyrdi vid skildum 20 schillinga eftir undir einu teppinu, an thess ad nokkur saei, en thetta ma natturulega alls ekki. Stundum gerir madur bara thad sem ekki gera ma. En vid hugsudum nu lika ad vid fengum liklega eina filakarmellu fyrir thennan pening og hvad hofdum vid svosem ad gera vid eina filakarmellu i vidbot vid allt hitt. Ja svona er thetta nu skritid. A medan eg var enn stjorf inni i einu husanna var Halldora komin med 3 fosturborn sem heldu sem fastast i hana. A gongunni tilbaka fra heimsoknunum tha thyrmdi yfir mig og lyktin var mer um megn, a thvi andartaki munadi minnstu ad eg kastadi upp. Thad er olysanleg synin og lyktin sem berast um vit manns. Eg stillti mig alveg eins og eg gat. Enn og aftur var kallad a eftir okkur mzungu mzungu sem thydir hvitur madur, og bornin hropa og hlaupa a eftir okkur how are you, fine?? svo segjum vid fine thank you en thau fara tha hja ser og tista. Thetta var mjog svo upplysandi en ekki gledilegur dagur sem vid fengum ad upplifa. Enn og aftur thvilik reynsla.
Vid nokkrar drifum okkur svo i nudd um kvoldid, vid bara gatum ekki sleppt thvi, fengum halftima nudd a 500 kr. Hver gaeti sleppt svoleidis dullerii. Hmmm ekki eg alla vega.
Um kvoldid drifum vid okkur svo fint ut ad borda, ja Carnivore vard fyrir valinu Kolla (4. ars kolla) namm thetta var ekkert slor, thvilikt fallegur stadur med alveg geggjudum mat. Vid gerdumst svo fraegar ad smakka strutskjot og krokodilakjot, strutskjotid var mjog ljuffengt en krokodillinn for nu ekki alveg eins vel i okkur. Thar sem Helga a nu afmaeli fljotlega gatum vid ekki stadist freistinguna, er vid saum bordin i kringum okkur fa afmaelissong og koku, ad fa handa okkur lika. Ja thetta var ordid fyndid thar sem vid vorum 4 bord i rod tharna og oll bordin attu medlim sem atti afmaeli. Hehe ja vid vorum abbo vid vidurkennum thad bara. Eftir thennan goda mat, drifum vid okkur svo a disko thar sem vid skemmtum okkur konunglega thad sem eftir var kvoldsins.
Kvedja fra Kenya Kollu
Athugasemdir
Þið eruð nú meiru englarassarnir....alltaf að gera góðverk.
P.s. Hvað kostar eiginlega fílakarmella í dag 20 kall??
Já gaman að reikna gjaldmiðla út í fílakarmellugildum
Gangi ykkur vel áfram og kveðja til ykkar allra!
Þóra, Lilju sys
Þórhildur (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning