Madaraka day

1. juni 2007

I dag eru 44 ar sidan Kenya fekk sina eigin rikistjorn, en svo halda thau uppa 12. desember sem sinn sjalfstaedisdag thar sem thau fengu sjalfstaedid sama ar eda 1963. Hurra hurra fyrir theimKissing.

Faninn theirra er mjog fallegur, eg for a stufana og afladi mer upplysingar um litina og hvad their taknudu hja vini minum Moses (sem er ur Masai thjodflokknum, hversu kul er thad??) Endilega flettid upp Masai tribes og svo Kenyska fananum.

Graeni liturinn = Landid theirra graena. Raudur = Blodid sem theim blaeddi vid a na sjalfstaedinu sinu 12. desember 1963. Svarti = Litur folksins. Hvitu strikin takna frid. Skjoldurinn = Til ad skyla theim og sverdin takna thad sem their notudu til thess ad berjast med. Va fallegt ekki satt.

I dag fengum vid fri i vinnunni til thess ad vinna ad fyrirlestrinum sem a ad vera manudaginn naesta. Hann mun fjalla um HIV fyrir HIV smitada. Vid gerdum drog ad baeklingum sem vid utbytum a fyrirlestrinum og svo gerdum vid aukalega veggspjold um hreinlaeti og mikilvaegi thess ad vidhalda sem hreinustu vinnubrogdum. Hreinlaeti er eitthvad sem vid hofum liklega ordid hvad mest vorust vid ad vanti. Thessum plaggotum munum vid dreifa svo a stodvarnar.

Mikid var gott ad fa fridag, thar sem vid erum thettskipadar alla daga fra morgni til kvolds.

Jaeja tha verdur thetta ekki lengra ad sinni, enda er eg buin ad sitja vid tolvuna lengi lengi. Vil bara ad endingu thakka kaerlega fyrir oll kommentin og gestabokarfaerslurnar, okkur finnst alveg aedislega gaman ad sja hverjir eru ad fylgjast med okkur i thessu aevintyri. Og sitjum vid yfirleitt spenntar herna ad lesa upp fyrir hvor adra. Ja herna gengur lifid sinn vanagang asamt ymsum aevintyralegum uppakomum sem vid geymum med ad segja thar sem leikur og myndir verda ad fylgja mali. Wink

Kvedja enn og aftur fra tvofalda dagbokarfaerslu skrifandanum Kollu sem sendir knus a lididJoyful


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband