Hell's gate

A laugardaginn attum vid frabaeran dag, dagurinn sem stendur uppur ad minu mati. Vid keyrdum ad Naivasha vatni og vorum bunar ad lata taka fra fyrir okkur hjol. Vid fengum 8 fjallahjol, sem vid vorum bara thokkalega sattar vid thvi vid bjuggumst alveg eins vid bara mjo dekkja hjolum med korfu framan a LoL I ljos kom ad hjolin voru samt mis god, ekki virkudu girarnir a ollum hjolunum og sum voru half bremsulausUndecidedVid hjoludum sidan ad thjodgardi sem kallast Hell’s gate. Gardurinn dregur nafn sitt af eldvirkni sem var a svaedinu fyrir 1000 ara. I for med okkur slost Philip, kanadiskur strakur sem vid kynntumst a Upperhill.
Vid hjoludum i gegnum thjodgardinn an leidsogumanns og lasum a skilti: Enter at your own riskFootinMouthVid hjoludum eftir vegi og allt i kringum okkur voru villt dyr a beit eda rolti. Tharna voru sebrahestar, antilopur, gasellur, risa storir ranfuglar, e-jar fjallageitur, giraffar o.fl. Vid vorum meira ad segja naestum bunar ad hjola nidur einn giraffa med kalfinn sinnW00t…jafn otrulegt og thad nu hljomar. En their hofdu vist faelst e-d vid okkur og hlupu ut a veginn i veg fyrir okkur. Their hlupu i svo miklu slow motion, eru svo svakalega skreflangir, ad thetta leit ut eins og madur vaeri klipptur inn i biomynd. Thad var rosalega fint vedur fyrri partinn, bara milt og thaegilegt og ekki of heitt. I midjum gardinum stoppudum vid, fundum bekki og bordudum nestid okkar. Vid fengum samt vidvorun um ad vid aettum ad gaeta okkur a opunum. Vid tokum thvi eins og thad vaeri nu litid mal, en thegar vid vorum nybunar ad taka allan matinn upp birtist einn. Thetta var baviani med ungan hangandi utan a ser. Hun var svo snor i snuningum og kunni vel sitt fag. Vid gripum allan matinn, Elva greip braudpokann sinn en apanum tokst ad kraekja hendinni inn i pokann og nadi ollu braudiniu hennarAngry Sidan hljop hun upp a klett og sat thar med munninn trodfullan af braudi. Stuttu sidar gerdi annar api tilraun til ad raena fra okkur en hann hafdi ekkert ur krafsinu nema ruslapokann okkar. Vid hugsudum lika allar hvad thad vaeri gott a hannTounge Thad er samt svo merkilegt ad fylgjast med thessum dyrum, hvad thau eru e-d halfmennsk. Hann henti ruslinum ollu ut um allt og gaeddi ser a brefi utan af muffins. Vid tokum audvitad til eftir hann og heldum forinni afram. Vid fengum okkur leidsogumann sem var af Masai aettbalknum. Folk ur theim aettbalki lifa hirdingjalifi og ferdast med hjardirnar sinar minlli beitilanda. Nokkrum sinnum a ari ganga their med hjardirnar samfleytt i 14 solarhringa milli Kenya og Tansaniu. Thessir hirdingjar klaedast raudum lit sem taknar stridsmenn og their bera litskrudugar halsfestar thar sem hver litur taknar e-d akvedid. Masai madurinn for med okkur i 1 og ½ tima gongu eftir djupu og throngu gljufri. Thetta glufur myndadist i eldvirkni fyrir morgum thusundum ara og er a morkum thjodgardarins og landi Masai aettbalksins. Vid thurftum ad prila, hoppa og klifra eftir gljufrinu, og stundum thurftum vid ad klongrast eftir thvi med thvi ad spyrna med fotunum i annan gljufurvegginn og med hendurnar i vegginn a moti, svona eins og bru a milli. Thad var soldid spes LoL Thetta gljufur var a gomlum flekamotum og tharna voru heitar vatnsuppsprettur og volgt vatn fossadi lika nidur i gljufrid thannig ad haegt var ad sturta sig. Vid vorum lika ordnar heldur votar og helst i faeturna. Blaar drekaflugur og litrik fidrildi flogrudu um allt, vid endudum sidan med ad ganga upp a haed og fa frabaert utsyni. Eg veit, hljomar kannski soldid vaemidInLove, en theta var allt e-d svo fallegt og aedislegt. Masai gaurinn syndi okkur nokkrar jurtir sem hans folk notar sem lyf og ilmefni, en thau lifa voda mikid a thvi sem natturan hefur upp a ad bjoda.

-Masai og gilid i Hell's gate-


Eftir gonguna heldum vid hjolreidunum afram. Hjoludum gardinn a enda, ut a thjodveg og i att ad Naivasha vatni. Solin var tha farin ad skina og hitinn var naestum obaerilegur. Thad voru lika adeins of margar brekkur upp i moti. Vid vorum allar ordnar kofsveittar og solarvornin skoladist af hja theim sem ekki voru med vatnsheldavorn…og thaer solbrunnu lika CoolvsBlush Medfram thjodveginum sast til snaka og eg rak augun i nokkud stora skjaldboku. Vid vildum endilega na mynd af henni, en thar sem hun var half inn I runna tha aetladi Helga ad snua henni vid. En thessi skjaldbaka var orugglega svona 200 kg og henni var ekki haggad. Thegar vid vorum ad segja hinum ur hopnum fra skjaldbokunni tha misskildi Kolla okkur e-d og helt ad vid vaerum ad tala um hana thvi hun rak alltaf lestina i hjolreidunum…hun vildi samt meina ad thad vaeri sko hjolinu ad kenna Wink A leidinni hjoludum vid i gegnum nautgripahjord og their voru med svo stor og beitt horn ad vid vorum alveg med hjartad i buxunum yfir thvi ad styggja tha ekki og vonudum ad vid vaerum ekki i neinu rauduFrown Vid hjoludum lika fram hja konu sem var a roltinum med jolasveinahufu a hofdinu…ja okkur fannst thad lika frekar spesGetLost


Eftir ruma 35 km hjolatur komum vid ad vatninu, allar sveittar, threyttar, med rasssaeri og nokkrar illa solbrenndarBlush En allar svo anaegdar med afkost dagsins og + thad ad thetta var alveg aevintyralegur dagur (ein ofvirk a vaemnum lysingarordum…en svona var thetta bara).
A leidinni heim fannst okkur alveg dasamlega fyndid ad thad drapst alltaf a matatunum (svona litill rutubill) thegar hann for yfir 80 km/klst, en thad er hamarkshradinn fyrir svona bila her uti. Sem betur fer segi eg nu bara thvi umferdin er frekar crazy her. Sidan thurftum vid ad stoppa og hleypa Elvu og Thorey ut ad pissa. Bilstjorinn kalladi a eftir theim ad fara ekki of langt inn i runna. Thad var vegna hyena sem fela sig tharUndecided Paelid i thessu…manni finnst thetta e-d svo otrulegt, madur er aldrei oruggur. Thad haettulegasta sem getur hent mann a Islandi thegar madur pissar uti i Gudsgraenni natturinnu er ad fa kongulo inn a buxurnar hja manni…believe me I can tellShocking


Ad lokum vil eg gledja ykkur med thvi ad vid gatum loksins skellt inn heilum 9 myndum. Thid getid skodad thaer a hlin.smugmug.com

-Stina…sem er batnad i hendinniSmile-


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

flottar myndir af ykkur ;) gaman að sjá aðeins framan i ykkur.....!!! gætuð þið bókað pláss fyrir mig á better option fyrir næsta sumar, mig langar svo að fara einu sinni á svona rosalega flott hótel.  haha, maður þarf ekkert að segja ykkur að skemmta ykkur þið eruð greinilega að sjá um það sjálfar  

kær kveðja úr down town Reykjavík með sjómannafíling

Svava

Svava (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 13:54

2 identicon

Vá hvað þetta er nú allt spennandi :) Ég held að ég og Svava verðum að skella okkur eftir tvö ár eða svo. Myndirnar eru rosalega flottar :) Gangi ykkur svo bara vel með það sem eftir er!

Dagrún (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 22:33

3 identicon

Áfram stelpur! Voða hlakka ég til að koma á fyrirlesturinn sem haldinn verður einhverntímann eftir heimkomuna með myndasýningu og öllu tilheyrandi, kennsla í þjóðdönsum og þjóðbúningasýning,eða hvað er það ekki planið??? (kannski hægt að bjóða upp á þurrkað geitarkjöt.. )

Gaman að skoða myndirnar af ykkur og að fylgjast með blogginu. Þetta eru nú meiri ævintýrin.

Þið nátturulega "rokkið feitt"

Kveðja af blauta Klakanum í roki og rigningu..

Þóra , Lilju sys.

Þórhildur (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 10:27

4 identicon

Vá þessi reiðhjólatúr hefur verið geðveikur! Skoðaði líka myndirnar og hafði gaman af. Elva Dögg, þarf svo að ræða cintamani viðskipti við þig þegar þú kemur loksins heim. Hlakka til að fá ferðasöguna beint í æð! Kv.Sigrún

Sigrún Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 11:10

5 identicon

Hæ þið allar, frábært að fá þessar myndir. Þetta hefur verið skemmtilegur og erfiður dagur. Elva Dögg mín, þetta með pissiríið allstaðar það eru tvær færslur um slíkar ferðir hjá þér. munda að vera stillt og ekki til vandræða .

Er að byrja að pakka niður fyrir skotlandsferðina og er að vandræðast með hvað eigi að taka með og hverju að sleppa - alla vega fer regngalli og gönguskór með. En spurning með þrek og þol Knús til ykkar allra

Ástarkveðjur frá öllum í Árblik - fjölskylda Elvu Daggar

Íris Þórðardóttir (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband