Med myndavelina ad vopni..

Tveir grunlausir turistar komust heldur betur i hann krappan fyrr i dag. Teir voru a gongu um gotur Nairobi i mestu makindum tegar annar teirra rak i augun i ansi skemmtilegt myndefni. Sa var ekki lengi ad snara kamerunni upp ur bakpokanum og setja sig i turistamyndastellingar. Tegar turistinn var buin ad svala torf sinni og smella omerkilegri mynd af malningamonnum sem hengu utan i blokk med penslana a lofti (an oryggislina) og aetladi ad rolta a brott med myndina vistada i digitalinu vard uppi fotur og fit. Menn oskrudu a Kiswahili um leid og turistarnir gerdu tilraun til ad flyja af vettvangi (labba rolega a brott..). Skipti tad engum togum ad turistinn, med myndavelina, var a svipstundu dreginn a brott med valdi an nokkurra utskyringa. Hinn turistinn stod eftir eins og spuningamerki i framan og horfdi a adfarirnar grunlaus um hvad vaeri i vaendum. Hann helt kannski ad hann vaeri staddur i grintaetti og beid i ofvaeni eftir ad hitta idolid sitt, Ashton Kutcher, hoppa ut ur runnanum...honum vard ekki ad osk sinni. I stad tess rolti hann a eftir samferdamanni sinum sem var heldur farid ad hitna i hamsi og farinn ad haekka rominn. Tegar inn fyrir oryggishlidid var komid reyndu turistarnir eftir ollum leidum ad fa utskyringar a adforunum en tegar stort er spurt verdur oft fatt um svor. Madur sem titladi sig sem oryggisvord helt heljartaki um myndavelina en eigandinn snaradi myndavelaolinni um hendi sina og neitadi ad sleppa..rett eins og oryggisvordurinn. Tarna maettust stalin stinn og hvorugur let undan. Turistinn hafdi miklar ahyggjur af fingraforum a skjanum og let tad alveg heyrast. Turistarnir hofdu fengid vedur af tvi, ad spillt borg sem tetta er, er folk oftar en ekki a eftir peningum en turistarnir heldur tvi fram fullri raust ad teim yrdi sko ekki kapan ur teim klaedunum. Myndavelaturistinn var, tegar tarna kemur vid sogu, ordinn ansi despo og let alla heyra tad ad hann myndi sko hringja i logfraedinginn sinn og sendiradid.. Helga! Call Jonah, NOW! (Jonah er sko yfirmadur okkar..) Eins og tid erud eflaust buin ad fatta voru tetta bara vid Helga og Lilja..hver annar?!  Saklausar stulkur ur sveitinn heima.

Tetta var gratbroslegt og haetti ekki tarna a planinu heldur voru turistarnir dregnir inn a camerunni einni saman (Lilja helt daudataki!) Tegar inn var komid var Helga buin ad na i Jonah og oryggisvordurinn let litid uppi nema ad vid aettum ad bida eftir 'some guy'. I tryllingslegri gedshraeringu krofdumst vid frekari svara en gaurinn virtist ekki vita neitt i sinn haus. Adspurdur hvad vaeri svona merkilegt vid tessa byggingu sagdist hann ekki vita tad..Well, if you don't know, and you're the security guard! Who knows?! Gaurinn yppti oxlum. Jonah hefur liklega brugdid tegar vid hringdum enda frekar aestar tegar tarna er komid vid sogu og taladi vid John (oryggiskutinn) Hann sagdi okkur svo ad tetta vaeri eitthvad oryggishus..en hvernig attum vid ad vita tad?

Til ad gera langa sogu stutta vorum vid Helga komnar inn a bidstofu og nu var nyr gaur sem helt i myndavelina a moti Lilju. Lilja dro upp bok og for ad lesa a medan Helga hraunadi yfir hann ad tad vaeri e.t.v. betra ad eyda starfskroftum teirra i ad leysa stridid i Mathare (11 drepnir i gaer) heldur en ad kvelja blasaklausar skolastulkur fra Islandi med myndavel ad vopni. Loksins kom svo sykurpudinn sem atti ad raeda alvarleika malsins vid okkur og vildi hann raeda einslega vid Lilju. Lilja var stadinn a faetur en tegar hun fretti ad hun aetti ad fara ein hlammadi hun ser a afturendann og neitadi ad fara an Helgu! Teir sogdu okkur ta ad vid gaetum unnid med teim eda teir gaetu farid 'adrar leidir' ..vid hofdum engan ahuga a ad vita hvada leidir tad vaeru og letum tilleidast. Lilja var sett i yfirheyrsluherbergi handan vid ganginn a medan Helgan var spurd spjorunum ur i bidstofunni. Spurningarnar voru margar og faranlegar um allt og ekkert og virtust mida ad tvi ad fletta af okkur, liklegum Al-Kaeda lidsmonnum. Lilja fekk m.a. ad heyra tad ad Mzungo eins og hun (hvitur madur) vaeru nu bunir ad gera sitt i Irak..Come on!

Systir Jonah kom a vettvang sem var vist gift gaur sem vann tarna i 30 ar og ekki okunn husinu sjalf enda bladamadur. Yfirheyrsluhardstjorarnir urdu eins og smjor tegar teir fottudu ad vid tengdumst henni og la vid ad teir faeru ad jarma fyrir framan okkur. Teir slepptu okkur ad lokum, eftir klukkutima yfirheyrslu og fengum vid ad halda myndunum..bara made our day! Vid letum ta alveg heyra ad tetta vaeri hvorki landi ne tjod til framdrattar, otarfi vaeri ad beita valdi og ef einhver hefdi bara sagt okkur hvad malid vaeri hefdum vid verid samvinnufusari.

Tetta var semsagt hus CIA her i Nairobi...ubbs! Allt i lagi ad hafa eitthvad skilti tarna..

Nu liggja Hlin, Torey og Halldora a toppi Hilton ad sola sig og Elva, Stina, Kolla og Samir eru a Lake Navashia. Vid Helga erum bunar ad fa nog eftir daginn, aetlum ad versla i matinn fyrir ferdina i dyragardinn med ABC krokkunum a morgun. Svo er tad hand og fotsnyrting fyrir 750 kall! Vid lifum hatt herna i Nairobi..en eftir sidustu daga er tad bara naudsynlegt fyrir salartetrin.

Astandi er enn slaemt i Mathare og morg lif verid tekin tar sidustu daga undir yfirskininu um ad na Mungiki medlimum. Vid leyfum okkur ad efast um tad ad allt folkid sem hefur tynt lifi sinu sidustu daga hafi verid medlimir eda tengdir a einhvern hatt teirri kliku. Vid hvetjum ta sem ekki hafa lesid sidustu faerslu til ad lesa hana enda tad alversta sem vid hofum lent i a aevinni. Urdum vitni ad mannrettinabrotum af verstu gerd og mun tetta skilja eftir or a salinni tad sem eftir er.. 

En hafid tad gott, brosid vid lifinu og munid ad myndavelar eru haettuleg vopn!

Lilja og Helga

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

WOW þetta er bara eins og í bíómynd....Svakalegt...

Guð varðveiti ykkur frá öllum hættum og setji allan sinn englaher í kringum ykkur.

Berglind

Berglind (IP-tala skráð) 8.6.2007 kl. 13:49

2 identicon

Jeminn, þetta er nú meira ævintýrið hjá ykkur, ha ha ha. Eins gott að þetta fór allt vel Lilja mín, ég sé þetta alveg fyrir mér. Les alltaf bloggið ykkar á milli þess sem ég gef henni Emmu litlu að súpa.  Þið eruð góðir pennar, ekkert smá gaman að lesa færslurnar ykkar.

Ása T. (Snellagella)

Ása (IP-tala skráð) 8.6.2007 kl. 20:12

3 identicon

Endalaus ævintýri úffff.... langaði bara að þakka kærlega fyrir kortið Þórey, gaman að fá kort alla leið frá Afríku ! Hlakka til að sjá þig í sumar - útilegur, æfingar fyir adventurerace og hygge ummmmdaaaaa, gerist ekki betra ;)

Berglind Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 9.6.2007 kl. 10:34

4 identicon

Hae stelpur

Ja lata ta bara heyra tad tessa karla - tid erud kjarkadar ekki haegt ad segja annad. Tad hefdi verid gaman ad vera fluga a vegg og heyra Helgu hrauna yfir yfirvaldid :-)

Vid erum i sol og blidu i Berlin - yndislegt - hofum tad mjog gott. Hitinn kannski helst til mikill fyrir ovana klakabua - 33° og steikjandi sol !! En vid kvortum ekki tvi vid vitum ad suddinn tekur vid aftur eftir taepa viku !!

Farid varlega og passid hvor adra. Njotid sidustu daganna i Kenya - skodid eitthvad fallegt !!

Luv og knus og kossar fra okkur ollum og kvedjur fra ommu og afa

Harpa Helgu mamma, Gummi Helgu pabbi og Didda lilla sys

Harpa, Gummi og Didda (IP-tala skráð) 9.6.2007 kl. 11:48

5 identicon

Ég á ekki til orð, þið eruð aldeilis að taka kenya með trompi!

Ég er ennþá í sjokki eftir að hafa frétt af þessari flugferð ykkar til mombasa...

Hafið það rosalega gott þessa síðustu viku og farið varlega með myndavélarnar ykkar!!;)

Vigdís Helgusystir

Vigdís (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 22:33

6 identicon

Ég mæli með því að þið hættið bara að taka myndir af húsum, held að það sé auðveldast

Hjördís (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 08:54

7 identicon

Jáhérna hér.. þetta voru dýrar myndir! Vonandi fær maður að sjá þær.

Mér finnst þið alveg svakalega duglegar!

Hafið það rosa gott! *knús&kram*

kv. Þóra Sif (Helgu vinkona)

Þóra Sif (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 11:06

8 identicon

Ég hefði sko sannarlega viljað vera fluga á vegg líka:) Hehe þetta er alveg stórkostleg ferð að verða. Ég var í taugaáfalli eftir að heyra um flugferðina. Hlakka til að sjá ykkur á laugardaginn:)

Lúv

Þóra

Þóra Björt (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 15:44

9 identicon

ó mæ þvílik færsla var nú enn að jafna mig eftir fæðingaspítalasöguna adrenalínið fer nú bara alveg í botn... en go sys bara nokkrir dagar eftir passaðu þig nú og ekki týna myndavélinni :)  knúsar frá Helsinki

Arna Lilju sys (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband